Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Gulur veðurdagur

19/05/2024

Gul veðurviðvörun er í gildi á Suðurnesjasvæðinu í dag og í tilkynningu frá lögreglu segir að ágætt sé að huga að lausum munum í og við heimili. Í [...]

Loka hluta Hafnargötu

16/05/2024

Dagana 17 maí -24 maí nk verður unnið við viðhald á Hafnargötu og Tjarnargötu og verða þessar götur lokaðar að hluta á meðan á framkvæmdum stendur. Verkið [...]

Eldgosinu lokið

09/05/2024

Eldgosinu sem hófst þann 16. Mars síðastliðinn í Sundhnúkagígaröð er lokið. Gosið stóð yfir í tæpa 54 daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu, [...]

Vilja breyta skipulagi við Hafnargötu

01/05/2024

BLUE Fjárfestingar ehf., hafa óskað eftir því við umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að fá leyfi til breytinga á núgildandi deiliskipulagi á Hafnargötu [...]

Samið um fullnaðarfrágang leikskóla

29/04/2024

Reykjanesbær og Tindhagur hafa undirritað samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt [...]

Stóri plokkdagurinn á sunnudag

26/04/2024

Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl næstkomandi og er fólk hvatt til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni. [...]

Bæjarstjóri rökstyður vanhæfi

18/04/2024

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hefur lagt fram rökstuðning vegna vanfhæfis við aðkomu að undirbúningi fyrirhugaðs flutnings Bókasafns [...]

Æstir Njarðvíkingar sektaðir

17/04/2024

Knattspyrnudeild Njarðvíkur þarf að greiða sekt til KSÍ liðið fékk átta refsistig í bikarleik á dögunum. Einn leikmaður og tveir á bekknum fengu rautt spjald [...]
1 27 28 29 30 31 741