Reykjanesbær hefur óskað eftir tilboðum í akstur almenningsvagna. Í auglýsingu segir að um sé að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar [...]
Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn [...]
Ferðum strætó um Reykjanesbæ hefur verið aflýst það sem eftir er dags vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bus4u, sem hefur með rekstur strætó að [...]
Vegagerðin hefur boðið út styrkingu, breikkun og klæðingu Nesvegar, frá Höfnum að Hafnarsandi. Tilboð í verkið voru opnuð í gær. Verktakafyrirtækið Ellert [...]
Veðurstofa hefur breytt veður viðvörunum í rauðar, en spáð er sunnan og suðvestan 28-33 m/s og hviður staðbundið yfir 50 m/s. Talsverð rigning á köflum. [...]
B.M. Vallá ehf. hefur fengið samþykki umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar fyrir byggingu steypustöðvar og einingaverksmiðju við Ferjutröð á Ásbrú. Lóð [...]
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular viðvaranir í dag fyrir allt landið. Margir vegir eru á óvissustigi og gætu lokað með stuttum fyrirvara, þar á [...]
Óvissustig verður á Reykjanesbraut vegna veðurs og gæti veginum því verið lokað með skömmum fyrirvara. Óvissustig verður í frá kl. 21:00 til kl. 03:00 í [...]
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi HS Orku hefur verið tilnefnt til UT-verðlauna Ský. Auðlindastýring HS Orku hefur þróað kerfið, sem er það fyrsta sinnar [...]
Veðurstofan hefur gefið út gular og appelsínugular viðvaranir fyrir mestan hluta landsins í dag og á morgun. Spáð er mikilli úrkomu og hláku. Um helgina er búist [...]
Rekstur eins vinsælasta skemmtistaðar Reykjanesbæjar, Paddy’s við Hafnargötu í Keflavík hefur verið auglýstur til sölu. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis [...]
Undanfarin misseri hefur Inga Sæland, félags-og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins, verið á milli tanna fólks, vegna hinna ýmsu mála. [...]
Búið er að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut á ný, en lokað var fyrir umferð á níunda tímanum í morgun vegna bíla sem þveruðu veginn. Brautin er nú opin [...]