Tíu einstaklingar eru í einangrun á Suðurnesjasvæðinu eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Þetta kemur fram á vef Covid.is, en þar kemur jafnframt fram að [...]
Glaumgosinn og áhrifavaldurinn Dan Bilzerian skellti sér hingað til lands á dögunum á einkaþotu sinni, en kappinn birti mynd af sér í Bláa lóninu á Instagram. [...]
Njarðarbraut í Reykjanesbæ verður lokuð á milli Borgarvegar og Bolafóts/Sjávargötu vegna framkvæmda næstu daga. Gert er ráð fyrir að opna götuna aftur [...]
Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi Max deildinni á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við HS-Orku völlin um Hafstein Guðmundsson, sem [...]
Reykjanesbær hefur óskað eftir tilboðum í áfanga II í uppbyggingu Stapaskóla við Dalsbraut í Innri-Njarðvík. Flatarmál stækkunarinnar er 5600 fermetrar og mun [...]
Þrjátíu einstaklingar eru nú í sóttkví á Suðurnesjum vegna kórónuveirunnar. Tveir hafa undanfarna daga greinst smitaðir og eru í einangrun vegna þess. Fjórða [...]
Í dag, Fimmtudaginn 22. júlí, verður Njarðarbraut í Reykjanesbæ lokuð á milli Borgarvegar og Bolafóts/Sjávargötu vegna framkvæmda. Búast má við að lokunin [...]
Athugasemdir voru gerðar við starfshætti allra apótekanna í Reykjanesbæ eftir eftirlitsferðir Neytendastofu um svæðið. Í fyrstu heimsókn voru gerðar athugasemdir [...]
Tekin hefur verið upp grímuskylda á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu. [...]
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur með erindi dagsettu 2. júlí sl. staðfest ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um að það [...]
Undanfarin ár hafa Grindavíkurbær og Fisktækniskóli Íslands boðið 15 ára nemendum í Vinnuskóla Grindavíkurbæjar upp viku nám í Sjávarauðlindaskólanum. Þar [...]
Fyrsta flugvél ísraelska flugfélagsins El Al frá Tel Aviv í Ísrael til Íslands lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 14 í gær. Ferðin í gær var sú fyrsta af [...]
Karlmaður á fimmtugsaldri sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Lögregla og Vinnueftirlitið vinna að rannsókn málsins. Þetta [...]