Lausaganga katta verður ekki bönnuð í Reykjanesbæ á næstunni samkvæmt pistli sem bæjarstjórinn, Kjartan Már Kjartansson, birti á nokkrum íbúasíðum á [...]
Íbúar Grindavíkur eru með þeim ánægðustu á landinu samkvæmt nýbirtri rannsókn Byggðastofnunar. Í rannsókninni var meðal annars kannað viðhorf íbúa á [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn kom tveimur ferðamönnum til bjargar um miðnætti við Fagradalsfjall. Ferðamennirnir höfðu villst í svartaþoku á svæðinu og kölluðu [...]
Þessa dagana er unnið að uppsetningu á grenndarstöðvum fyrir endurvinnanlegan úrgang á Suðurnesjum. Fjórir gámar eru í hverri stöð, fyrir pappír og pappa, [...]
Gríski miðherjinn Fotios Lampropoulos hefur samið við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og mun leika með liðinu á komandi tímabili. Frá þessu er [...]
Þrjár flugvélar bandaríska flughersins af gerðinni Northrop B-2 Spirit komu hingað til lands í gærkvöld og munu hafa tímabundið aðsetur á öryggissvæðinu á [...]
Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar hefur falið lýðheilsufulltrúa að vinna drög að fýsileikakönnun um aukna hreyfingu barna í grunnskólum Reykjanesbæjar s.s. [...]
Verkefnastjóri atvinnu- og viðskiptaþróunar mætti á fund menningar- og atvinnumálaráðs Reykjanesbæjar og fór yfir atvinnuleysistölur í sveitarfélaginu, en [...]
Framtíðarnefnd Reykjanesbæjar leggur til að sveitarfélagið styðji enn frekar við uppbyggingu á innviðum fyrir rafbílavæðingu í Reykjanesbæ. Framtíðarnefnd [...]
Karlmaður lést á sunnudag eftir að hafa fallið í sjóinn við affall frá Reykjanesvirkjun. Maðurinn var á fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Grunnskólar Reykjanesbæjar hefjast eftir helgi, en mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst eru skólasetningar. Nánari upplýsingar fyrir hvern skóla verða [...]
Stýrihópur Ljósanætur ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Ljósanótt 2021 sem til stóð að halda dagana 2.-5. september. Ákvörðunin er tekin í ljósi [...]