Vegagerðin hefur tilkynnt um lokun á Reykjanesbraut, en samkvæmt vef stofnunarinnar eru ökumenn í töluverðum vandræðum á brautinni. Vonast er til að lokunin standi [...]
Engar viðræður eru í ganga á milli Reykjanesbæjar og ráðuneytis varðandi húsnæði undir öryggisistun fyrir ósakhæfa einstaklinga í sveitarfélaginu og í [...]
Vegna óveðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli fimmtudaginn 17. mars. Veðurspá gerir ráð fyrir miklum vindi og snjókomu. Þetta kemur [...]
Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðvestan 13-20 m/s og éljagangi eða snjókomu á morgun fimmtudag. Gul veðuviðvörun tekur gildi fyrir Suðurnesjasvæðið klukkan sex [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur einróma undir yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga, fordæmir harðlega innrás Rússlands í Úkraínu og lýsir yfir fullum [...]
Skipting atkvæða úr símakosningu í Söngvakeppni sjónvarpsins ásamt atkvæðum dómnefndar á úrslitakvöldinu hefur verið opinberuð og samkvæmt þeim tölum [...]
Þriggja bílar árekstur varð á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Viðbragðsaðilar eru á vettvangi við Straumsvík og gera má ráð fyrir töfum á [...]
Rafræna lausnarmótið Hacking Reykjanes fer fram dagana 17 – 19. mars 2022 og enn er tækifæri til þess að skrá sig til leiks. Lausnamótið er vettvangur fyrir [...]
Covid bólusetningum hefur verið hætt á Iðavöllum 12a og er nú bólusett á heilsugæslunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í [...]
Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir Reykjanesbæ eflaust vera til umræðu varðandi staðsetningu á nýjum [...]
Sýningin Minningar morgundagsins / Memories from tomorrow var opnuð laugardaginn 12. mars síðastliðinn í Listasafni Reykjanesbæjar, en um er að ræða hópsýningu á [...]
Þorbjörn hf. í Grindavík hefur gert samning við Skipasmíðastöðina Armon í Gijón á Spáni um smíði á 58 metra löngum og 13,6 metra breiðum ísfisktogara. [...]
Ný röntgendeild opnar innan skamms á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með nýju röntgentæki og fjármagn fyrir nýjusneiðmyndatæki er tryggt og komið í [...]
Veðurstofa gerir ráð fyrir suðvestan og sunnan 13-20 m/s og talsverðum éljagangi í dag og hefur gefið út gula veðurviðvörun. Þá mun kólna í veðri og [...]
Veðurstofan hefur gefið út Appelsínugular og gular viðvaranir sem taka gildi um allt land á morgun vegna mikils hvassviðris. Viðvaranir fyrir [...]