Tómas J. Knútsson stofnandi Bláa hersins segist á Facebook-síðu sinni vera hættur að skríða á eftir opinberum aðilum og óskar eftir stuðningi Alþingis við [...]
Gunnar Helgason rithöfundur og leikari verður gestur uppskeruhátíðar sumarlesturs í ár. Hann mun lesa upp úr glænýrri barnabók sem er ekki enn komin á almennan [...]
Suðurnesjafyrirtækið Samkaup hf., sem rekur verslanir víða um landið, högnaðist um 1.267 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um tæpan [...]
Jason McElwain einhvefur drengur hafði verið aðstoðarmaður hjá þjálfara skólaliðs í körfuknatteik í New York um nokkurt skeið og staðið sig með eindæmum [...]
Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. [...]
Sex bifreiðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hafa orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á undanförnum dögum. Síðastliðið föstudagskvöld var tilkynnt [...]
Vikuna 28. september – 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin [...]
Gæsluvarðhald yfir serbneskum karlmanni sem grunaður er um að hafa ætlað að smygla unglingspilti hingað til lands í síðasta mánuði hefur verið [...]
Einn nokkurra ökumanna, sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina ók á 162 kílómetra hraða eftir Reykjanesbraut, [...]
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga ákvað á tveggja daga stjórnarfundi sem lauk í gær að bjóða þeim sveitarfélögum aðstoð sem hafa boðist til, eða [...]
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar munu undirrita „Þjóðarsáttmála um læsi“ í [...]
Þingmenn allra flokka nema Pírata standa að baki þingsályktunartillögu þess efnis að starfssemi Landhelgisgæslu Íslands verði flutt að öllu leiti til [...]
Keflvíkingar mættu á Hlíðarenda í leikinn gegn Val með baráttuandann að vopni og ljóst að þeir ætluðu ekki að gefast upp þrátt fyrir að vonin um að halda [...]
Viðbótarsorpgjöld verða lögð á þá aðila sem nota fleiri en eina sorptunnu, ef áform stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja ná fram að ganga en tillaga um [...]