Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna en neitaði að hafa stundað sölu á efnum. Í íbúð mannsins [...]
Árekstur varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Ökumaður sem var á ferðinni kom auga á mikinn fjölda bifhjóla og fornbíla á bifreiðastæðinu [...]
Heilakúnstir – Heimanámsaðstoð Rauða Krossins á Suðurnesjum stendur grunnskólanemendum í 4.-10. bekk í Reykjanesbæ til boða, líkt og undanfarin skólaár. [...]
Framkvæmdir við göng undir Víkurbraut til móts við Suðurhóp í Grindavík ganga vel. Unnið að því að steypa upp göngin. Taka þurfti Víkurbraut í sundur við [...]
Núna í september ætla kennarar og börn í leikskólum bæjarins sérstaklega að beina sjónum sínum að plastnotkun og skoða hvort og hvernig hægt sé að draga úr [...]
Bæjarstjóri mun kynna Stefnumótun Reykjanesbæjar 2020-2030 á íbúafundi í Bergi, Hljómahöll miðvikudaginn 11. september kl. 17:00 og eru bæjarbúar hvattir til að [...]
Fjórum öflugum ljóskösturum sem lýsa upp vatnstankinn við Vatnsholt hefur verið stolið og af ummerkjum má sjá að fagmannlega var að verki staðið. Grindur voru [...]
Erlendum tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í tölvukerfi HS Orku og svíkja út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljónum króna. Þjófnaðurinn átti sér [...]
Stofnfiskur hf. hefur óskað eftir heimild hjá Reykjanesbæ til byggingar á 524 fermetra sláturhúsi á lóð sinni við Nesveg 50. Ósk fyrirtækisins var tekin fyrir á [...]
Tvö tilboð bárust í byggingu byrðingarstöðvar (ABS hús) við Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem opnuð voru þann 15. ágúst síðastliðinn. Um 200 milljónum króna [...]
Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú fíkniefnamál sem upp kom þegar erlendur karlmaður reyndi að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Maðurinn var [...]
Lagt er til, í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, að gengið verði til samninga við Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, Reykjanesbæ, [...]
Nokkuð var um ölvun á hátíðarsvæði Ljósanætur og við skemmtistaði bæjarins í gærkvöldi og nótt og enn og aftur sannaðist mikilvægi öflugrar gæslu [...]
Flytja þurfti lítinn dreng með sjúkrabifreið frá Keflavík á Landspítala í Reykjavík eftir að hann hafði dottið úr rólu og rotast í vikunni. Samkvæmt [...]
Fulltrúar UMFN og Keflavíkur funduðu með ráðgjafa Capacent á dögunum með það að markmiði að fá fram sjónarmið íþróttafélaganna og reyna að komast að [...]