Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á [...]
Mögulega getur orðið vart við gasmengun (SO2) í Reykjanesbæ, Höfnum og jafnvel Suðurnesjabæ sé miðað við veðurspá dagsins. Hægt er að fylgjast vel mælum á [...]
Níu ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, sem valdir voru í lokahópa yngri landsliða Íslands munu standa fyrir fjáröflun í Ljónagryfju þeirra [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkit að auglýsa skipulagslýsingu ásamt vinnslutillögu deiliskipulags á svæði í Dalshverfi II, en þar er [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Í dag, þriðjudaginn 11.06.2024, mun fara fram vinna við að koma niður umferðarslaufum í Sandgerðisveg (429-02), nánar tiltekið rétt vestan við Dreifistöð RADA [...]
Undanfarnar nætur hafa verið unnin skemmdarverk á bílum lögreglu þar sem þeim hefur verið lagt í bifreiðastæði aftan við Brekkustíg 39 á milli verkefna. Búið [...]
Þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna og af því tilefni verður nlásið til [...]
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna., [...]
Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík eftir að loftlína til bæjarins skemmdist verulega í glóandi hrauni, í kjölfarið á eldgosinu, á miðvikudag í síðustu [...]
Suðurnesjamennirnir og píluspilararnir Arngrímur Anton Ólafsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafa tryggt sér sæti á World Cup of darts, sem fram fer í Frankfurt í [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mun standa fyrir íbúafundi þann 5. júní næstkomandi þar sem kynnt verður stefnumótun fyrir stofnunina með það að markmiði að [...]
Samkomulag hefur verið undirritað af Suðurnesjabæ og Skólum ehf. varðandi samningslok um rekstur leikskólans Sólborgar í Sandgerði. Samkomulagið var staðfest á [...]
Fimmtudaginn 30.maí er stefnt á að malbika kafla á Skógarbraut. Kaflanum verður lokað í báða enda og lokast því aðgengi að innkeyrslum/bílastæðum íbúa [...]
Hraun flæðir nú í átt að Njarðvíkuræðinni svokölluðu en þrátt fyrir það er ekki ástæða til að spara heitt vatn, segir í tilkynningu frá HS Irku, þess [...]