Umfangsmiklar endurbætur hafa staðið yfir á á húsnæði Holtaskóla í Reykjanesbæ undanfarin misseri. Framkvæmdirnar hafa gengið afar vel og var annar áfangi [...]
Skipulagstillögur hafa verið fyrirferðamiklar á fundum umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar undanfarið, en nokkrar slíkar voru teknar fyrir á fundi ráðsins [...]
Fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir og landeigendur Heiðarlands Vogajarða hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu 30 [...]
Blaðamaðurinn, útgefandinn, ritstjórinn og Sósíalistaflokksformaðurinn Gunnar Smári Egilsson hefur ritað nokkrar ágætis greinar í hin ýmsu blöð í gegnum [...]
Í ljósi uppfærðra líkanreikninga hefur Veðurstofan gefið út uppfært hættumat fyrir svæðið við Grindavík. Það gildir til 25. febrúar, að öllu óbreyttu. [...]
Uppfærðir líkanreikningar Veðurstofu sýna að magn kviku undir Svartsengi er nú jafnt því sem var fyrir eldgosið 20. nóvember. Þetta bendir til vaxandi líkum á [...]
Lántaka Reykjanesbæjar upp á einn milljarð króna á dögunum var rædd á bæjarstjórnarfundi í gær, en um er að ræða skammtímafjármögnun vegna tímabundins [...]
Smáhýsi, úrræði fyrir íbúa með fjölþættan vanda, sem eru í byggingu við Njarðvíkurbraut í Innri-Njarðvík, eru að mestu tilbúin og gert er ráð fyrir [...]
Aðalmeðferð í máli sem snýr að byggingu einbýlishúss við Selás í Ásahverfi í Reykjanesbæ fer fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 4. mars næstkomandi. [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að óska eftir skammtímafjármögnun upp á milljarð. Þá er óskað eftir framlengingu á lánasamningi sem er á gjalddaga [...]
Það stefnir í annasamt ár á Keflavíkurflugvelli, gangi farþegaspá Keflavíkurflugvallar (KEF) eftir, en spáin gerir ráð fyrir að alls fari 8,4 milljónir gesta [...]
Jarðhræringar höfðu mikil áhrif á umsvifin í Grindavíkurhæfn á síðasta ári, en einungis fimm skip lönduðu í þeim mánuði, samanborið við 53 landanir í [...]
Tillaga Funabergs fasteignafélags um lísfsgæðakjarna, sem samanstendur af byggingu íbúða, þjónustukjarna og græns svæðis við Víkingaheima fékkst ekki samþykkt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur í samstarfi við tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli unnið að rannsóknum umfangsmikilla fíkniefnamála í janúarmánuði. Í [...]
Miðvikudaginn 19. febrúar næstkomandi verður íbúafundur haldinn í sal Stapaskóla um breytingar á deiliskipulagi Dalshverfis. Helstu breytingar á skipulagi felast í [...]