Landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og hefur verið á stöðugum hraða undanfarnar vikur. Frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí hafa um 10 [...]
Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur verið auglýst laust til umsóknar. Skipað er í embættið til fimm ára í senn. Þetta kemur framá heimasíðu [...]
Nýr og spennandi gestur hefur bæst í hópinn í Háaleitisskóla á Ásbrú,. Baltó, hinn ljúfi og góði lestrarhundur, er nú orðinn hluti af skólastarfinu og tekur [...]
Mjög mikill eldmatur var í húsi sem eyðilagðist í eldsvoða á Ásbrú í morgun, en í húsinu og á lóð þess var mikið af verkfærum og bílavarahlutum. Þá [...]
Eldur kom upp á iðnaðarsvæði á Ásbrú snemma í morgun. Að sögn sjónarvotta var um töluverðan eld að ræða, sem Brunavarnir Suðurnesja virtust ná tökum á [...]
Viðræður eru hafnar á milli Reykjanesbæjar og Kadeco varðandi afslátt af byggingarréttargjöldum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar Brynju leigufélags við [...]
Knattspyrnudeild Þróttar Vogum hefur verið gert að greiða 200.000 króna sekt til KSÍ vegna vítaverðrar háttsemi áhorfanda félagsins sem fólst í því að [...]
Keflvíkingar munu leika til úrslita um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu eftir 0-3 sigur á Njarðvíkingum á heimavelli þeirra síðarnefndu í dag. Fyrri [...]
Einn var fluttur til skoðunar á Landspítalann í Fossvogi til skoðunar eftir árekstur á Reykjanesbraut klukkan rétt fyrir fimm í morgun. Frá þessu er greint á vef [...]
Pílufélag Reykjanesbæjar mun í vetur bjóða upp á nýliðakvöld fyrir konur sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Pílufélag Reykjanesbæjar státar [...]
Framkvæmdir við uppsetningu á nýju leiksvæði, sem er innblásið af undraveröld Tulipop og er sett upp með það í huga að gera flugvöllinn að skemmtilegri [...]