Fréttir

Auknar líkur á kvikuhlaupi

24/09/2025

Landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og hefur verið á stöðugum hraða undanfarnar vikur. Frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí hafa um 10 [...]

Lestrarhundur í Háaleitisskóla

23/09/2025

Nýr og spennandi gestur hefur bæst í hópinn í Háaleitisskóla á Ásbrú,. Baltó, hinn ljúfi og góði lestrarhundur, er nú orðinn hluti af skólastarfinu og tekur [...]

Eldur á iðnaðarsvæði á Ásbrú

23/09/2025

Eldur kom upp á iðnaðarsvæði á Ásbrú snemma í morgun. Að sögn sjónarvotta var um töluverðan eld að ræða, sem Brunavarnir Suðurnesja virtust ná tökum á [...]

Útlit fyrir að Brynja fái afslátt

22/09/2025

Viðræður eru hafnar á milli Reykjanesbæjar og Kadeco varðandi afslátt af byggingarréttargjöldum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar Brynju leigufélags við [...]

ReykjanesbæjarHopp komið á sölu

21/09/2025

Hlaupahjólaleigan HOPP Reykjanesbæ ehf. hefur verið auglýst til sölu. Um er að ræða hlutafélagið ásamt tækjum og viðskiptasamningi við HOPP. [...]

Tulipop leiksvæði opnar á KEF

20/09/2025

Framkvæmdir við uppsetningu á nýju leiksvæði, sem er innblásið af undraveröld Tulipop og er sett upp með það í huga að gera flugvöllinn að skemmtilegri [...]
1 6 7 8 9 10 750