Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Skelfur úti fyrir Reykjanesi

07/07/2025

Jarðskjálftarin­a hófst í morg­un, um 40 kíló­metra suðvest­ur af Reykja­nestá. Stærsti skjálft­inn til þessa var 3,1 að stærð. Eng­in merki þykja um [...]

Gróðursetja 5.000 tré

04/07/2025

Þann 1. júlí hófst formlegt skógræktarverkefni í Suðurnesjabæ með gróðursetningu fyrstu trjánna á svæði ofan við nýja leikskólann í Sandgerði. [...]

Heimsmeistaratitill á fyrsta degi

03/07/2025

Team DansKompaní tryggði sér heimsmeistaratitil á fyrsta degi Dance World Cup, stærstu alþjóðlegu danskeppni heims fyrir börn og ungmenni, sem haldin er á Spáni [...]

Áfram landris og skjálftavirkni

02/07/2025

Landris og jarðskjálftavirkni halda áfram í Svartsengi, virkni hefur verið stöðug síðustu vikur. Að meðaltali mælast um 10 smáskjálftar á dag, flestir þeirra [...]

Hlynur stýrir Myllubakkaskóla

02/07/2025

Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, en hann hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hlynur hefur starfað í [...]

Vilhjálmur atkvæðamikill í púlti

02/07/2025

Grindvíkingurinn Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur verið afar afkastamikill í ræðupúlti alþingis undanfarið, en samkvæmt úttekt Eyjunnar [...]
1 6 7 8 9 10 741