Fréttir

Hvessir hressilega – Gul viðvörun

07/10/2025

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvarnir, meðal annars fyrir Suðurland og Faxaflóa á morgun, miðvikudag, vegna vestan storms eða hvassviðris. [...]

Point tekur við verslun í komusal KEF

06/10/2025

Stefnt er að því að ný verslun Point á Keflavíkurflugvelli opni að hluta í nóvembermánuði, en fram að því verður starfrækt pop-up verslun sem mun bjóða upp [...]

Opinn fundur með forsætisráðherra

06/10/2025

Grindavíkurnefnd boðar til opins fundar með forsætisráðherra, Kristrúnu Frostadóttur, í Gjánni miðvikudaginn 8. október kl. 16:00–18:00. Forsætisráðuneytið, [...]

Alelda bíll á Reykjanesbraut

04/10/2025

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út klukkan 13:18 í dag eftir að eldur kom upp í bíl skammt frá Vogaafleggjara. Engin slys urðu á fólki, en [...]

Margt að skoða á ókeypis Safnahelgi

03/10/2025

Margt verður á boðstólum helgina 11.–12. október þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja [...]

Fjölbreytni í fyrirrúmi í heilsuviku

03/10/2025

Heilsuvika Suðurnesjabæjar er nú farin af stað og stendur yfir þessa viku. Markmið heilsuvikunnar er að hvetja íbúa til að efla eigin heilsu, líðan og vellíðan [...]

Keppa í hjólaskautaati

02/10/2025

Laugardaginn 4. október verður áhugaverður íþróttaviðburður í íþróttahúsinu í Grindavík þegar þar fer fram keppni í hjólaskautaati (roller derby). [...]
1 4 5 6 7 8 750