Jarðskjálftahrina hófst á svæðinu þar sem kvikugangar hafa myndast við Sundhnúkagíga í nótt. Hrinan gekk að mestu leyti yfir á milli klukkan [...]
Fjárfestingafélagið SKEL og Samkaup sem rekur verslunarkeðjuna Nettó hafa slitið samrunaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði. Að [...]
Opnað hefur verið fyrir aðgengi að Grindavíkurbæ, þannig að nú er mögulegt að aka inn í bæinn hindrunarlaust. Opnunin er unnin í samráði [...]
Alls bárust 204 umsóknir um 6 lóðir við Tjarnarbraut í Innri-Njarðvík þegar þeim var úthlutað á dögunum. Af þeim voru 177 gildar umsóknir, samkvæmt [...]
Óhætt er að segja að skiptar skoðanir eru um breytingar sem gerðar hafa verið á merki Ungmennafélags Njarðvíkur, en sérstök útgáfa af merki félagsins og nýtt [...]
Atkvæðagreiðslu félaga í Kennarasambandi Íslands um verkfall í átta skólum lauk núna í hádeginu. Verkfall var samþykkt í öllum skólunum samkvæmt frétt RÚV. [...]
Nýtt og glæsilegt íþróttahús Njarðvíkur við Stapaskóla í Innri-Njarðvík mun beta nafn aðal styrktaraðila Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, IceMar, næstu [...]
Brátt sér fyrir endann á framkvæmdum við Þjóðbraut, en opnað verður fyrir umferð eigi síðar en mánudaginn 7. október, samkvæmt tilkynningu á heimasíðu [...]
Vikuna 30. september til 6. október næstkomandi er árleg lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Fjöldi heilsutengdra viðburða verður í boði fyrir bæjarbúa [...]
Mánudagskvöldið 23. september verður lokað fyrir heitt vatn frá kl. 21:30 í Garði, Sandgerði, við Mánadgrund og í Helguvík á meðan unnið er að styrkingum á [...]
Unnið er að því að ná saman um útistandandi efnisleg atriði í samrunasamningi Samkaupa og fjárfestingafélagsins Skel, en samkvæmt tilkynningu síðarnefnda [...]
Í dag, immtudaginn 12. september, er stefnt að fræsa og malbika Hafnargötu. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við [...]
Búið að að loka Reykjanesbraut á milli Grænásvegar og Fitja vegna umferðarslyss og er umferð beint á hjáleiðir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Fjöldi [...]