Svo virðist sem eldur hafi komið upp í gömlu sundhöllinni í Keflavík nú um kvölmatarleytið. Slökkvilið, lögregla og sjúkrabíll eru á svæðinu. Húsið hefur [...]
Talsvert hefur verið um innbrot í bíla undanfarnar nætur. Samkvæmt umræðum í íbúahópum á samfélagsmiðlum virðist sem farið hafi verið inn í nokkra bíla á [...]
Kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram en hægt hefur á hraða landriss síðustu vikur. Ljúki þessu með eldgosi er likegast að það komi upp á svæðinu milli [...]
Margir voru handteknir eftir hópslagsmál og hnífstunguárás í miðbæ Reykjavíkur í nótt þannig að fangageymslur á Hverfisgötu og Suðurnesjum [...]
Hafnarmannvirkin í Höfnum í Reykjanesbæ urðu fyrir miklum skemmdum í óveðri sem gekk yfir þann 1. mars síðastliðinn og hefur svæðinu verið lokað fyrir [...]
Ný deild leikskólans Tjarnarsels hefur opnað í elsta steinhúsi bæjarins, við Skólaveg 1 eftir miklar endurbætur. Börn og kennarar njóta nú glæsilegrar aðstöðu [...]
Verktakar sem hafa unnið saman við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi síðan í nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili [...]
Tæplega 150 skjálftar hafa mælst á Reykjanestá frá því klukkan um 14:30 í dag og virknin heldur áfram. Liklega eru fjórir skjálftar um og yfir 3 að stærð, sá [...]
Uppfært: Stúlkan er fundin heil á húfi. Lögreglan á Suðurnesjum leitar að ungri stúlku, Thoedoru, 11 ára úr Reykjanesbæ. Ef þið verðið hennar vör þá megið [...]
Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum í febrúar eða 7,8% og hækkaði úr 7,7% frá janúar. Skráð atvinnuleysi á landinu öllu var hins vegar 4,3% í febrúar og [...]
Alls sóttu 12 einstaklingar um lóðina Furudal 3 í Innri – Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar. Farið var yfir umsóknir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs [...]
Fyrstu fjórir King Long 100% rafmagnsstrætisvagnarnir hafa verið afhentir til Bus4u í Reykjanesbæ og verður sá fyrsti tekinn í notkun um helgina. Um er að ræða [...]
Rúmlega 300 milljónir króna hafa verið greiddar í bætur til landeigenda vegna Suðurnesjalínu 2, en stefnt er að því að línan verði komin í notkun í haust. [...]
Kynningarfundur Járngerðar, nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur, verður haldinn laugardaginn 8. mars næstkomandi klukkan 11:00 í [...]