Hópur lögreglumanna mun nú sérstaklega sjá um samfélagslöggæslu í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum og af því tilefnihefur verið stofnaður sérstakur [...]
HS Orka hefur hafið rannsóknarborun á jarðhitasvæðinu við Sveifluháls í Krýsuvík. Vonir standa til þess að þar verði unnt að framleiða heitt vatn fyrir [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt umsókn KGS veitinga ehf. um að reka skemmtistaðinn Dubliner að Hafnargötu 30. Leyfið er háð skilyrðum, en nokkrir [...]
Hugmyndir um breytt skipulag við Njarðvíkurhöfn voru ræddar á fundi Atvinnu- og hafnarráðs Reykjanesbæjar á dögunum, þar á meðal með akstursleiðir inn og út [...]
HS Veitur fagna á árinu 50 árum í þjónustu við Suðurnesjafólk og buðu af því tilefni til fagnaðar í Hljómahöll á dögunum. Fögnuðurinn gekk vonum framar og [...]
Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir árið 2024 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær og er niðurstaðan jákvæð sem nemur 1,1 milljarði króna í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á [...]
Álag á starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum er mikið um þessar mundir, en alls sitja 25 manns í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum. [...]
Hafnarráð Suðurnesjabæjst lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ástands syðri grjótvarnagarðs og hve hefur dregist að ráðast í þær framkvæmdir sem nauðsynlega [...]
Áttföld aukning varð á lönduðum bolfiski fyrstu þrjá mánuði ársins í Grindavík samanborið við landaðan afla 2024. Landaður bolfiskur var á síðasta ári [...]
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum stendur nú að undirbúningi vegna Almyrkva á sólu sem mun eiga sér stað þann 12. ágúst 2026. Um er að ræða einstakan [...]
Reykjanesbær hefur tekið í notkun nýjan hönnunarstaðal og uppfært merki sveitarfélagsins lítillega. Hönnunarstaðallinn var unninn í samstarfi við Hvíta Húsið [...]
Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson sigraði í karlaflokki á einu glæsilegasta pílukastsmóti sem haldið hefur verið hér á landi, „Sjally Pally“ [...]
Frumdrög að deiliskipulagstillögu Smáragarðs ehf. fyrir „BYKO reitinn“ að Víkurbraut 14 hafa verið lögð fram og rædd í umhverfis- og skipulagsráði [...]