Í dag var undirritaður kaupsamningur milli Orkunnar sem kaupanda og KSK, sem seljanda, um alla hluti seljanda í Samkaupum, að nafnvirði kr. 221.386.719 sem nemur 51,3% [...]
Tjaldsvæðið í Grindavík opnar fyrir gesti á morgun, föstudaginn 23. maí. Svæðið hefur verið skoðað af sérfræðingum og metið öruggt. Í tilkynningu á vef [...]
Reykjanesbær óskaði á dögunum eftir tilboðum í byggingarrétt lóðanna Álfadalur 1-7 og 18-24, Trölladal 12-14 og Dvergadal 2-10. Átta tilboð bárust í [...]
Uppsáturssvæðið við smábátahöfnina í Gróf verður aflagt þann 15. ágúst næstkomandi og eru eigendur og umráðamenn báta, bátakerra og á öðrum búnaði eru [...]
Dagskráin á sjómannadaginn verður fjölbreytt í Grindavík þetta árið og spannar nokkra daga. Eitthvað er í boði fyrir alla aldurshópa, tónleika, listsýningar, [...]
Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum að afgreiðslu varðandi byggingu hringtorgs við Fitjabakka verði frestað og tekið aftur fyrir í [...]
Malbikun á um 1.300 metra kafla á Reykjanesbraut fer fram á morgun, þriðjudaginn 20. maí. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til [...]
Það er mikilvægt að við verndum náttúru og menningarminjar – en sú vernd á að byggja á gildum forsendum. Þegar svæði fær hverfisvernd, felur það í sér [...]
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 44 og 46 í Reykjanesbæ var tekin fyrir á fundi umhverfi- og skipulagsráðs á dögunum, en samkvæmt tillögunni var gert [...]
Ársreikningur Suðurnesjabæjar fyrir árið 2024 var samþykktur samhljóða eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 7.maí 2025. Niðurstöður ársreikningsins [...]
Erindi frá kærunefnd útboðsmála, varðandi útboð á almenningssamgöngum í Reykjanesbæ var lagt fyrir bæjarráð sveitarfélagsins á fundi þess í morgun. [...]
Brunavarnir Suðurnesja standa fyrir æfingu á morgun, föstudaginn 16. maí, í Sandgerði með þátttöku um 80 lækna og starfsmanna Brunavarna Suðurnesja. Vegna [...]
Vinnumálastofnun hefur sagt upp þjónustusamningi við Reykjanesbæ um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri [...]
Slaknandi verðaðhald hjá Nettó og Kjörbúðinni, sem hafa haldið aftur af verðhækkunum frá miðju síðasta ári en hafa gefið eftir frá áramótum, er einn af [...]
Nýtt leiksvæði við leikskólann Drekadal var vígt þriðjudaginn 6. maí á BAUN, þegar leikskólabörnin sem nú dvelja í tímabundinni aðstöðu í Keili komu saman [...]