Opnunartími verslunar Nettó í Krossmóa hefur verið lengdur og er verslunin nú opin frá klukkan 7:30 á morgnana til miðnættis alla daga vikunnar. Samkaup rekur 19 [...]
Fannar Jónasson hefur mun hætta störfum sem bæjarstjóri í Grindavík að loknu núverandi kjörtímabili. Fannar var ráðinn bæjarstjóri Grindavíkur í upphafi [...]
Njarðvík lagði Grindavík að velli í lokaumferð Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, 3-0, og endaði í öðru sæti deildarinnar, sem er besti árangur félagsins frá [...]
Fulltrúar frá samfélagslögreglu komu færandi hendi í heimsókn til yngstu nemendanna í Stapaleikskóla síðastliðinn þriðjudag og gáfu börnunum bangsa sem [...]
Bæjarráð Suðurnesjabæjari hefur óskað eftir nánari greiningu og kostnaðargreiningu á einum af valkostum varðandi byggingu gervigrasvallar í sveitarfélaginu. Ekki [...]
Á næstu dögum fara fram malbikunarframkvæmdir á eftirfarandi götum í Reykjanesbæ, ef veður leyfir og má búast við umferðartöfum af þeim sökum. Mánudaginn 16. [...]
Það er gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í Lengjudeildinni knattspyrnu sem fram fer í dag. Njarðvíkingar, sem eru í þriðja sæti, eiga möguleika á toppsæti [...]
Bílaumboðið Askja mun opna nýja og glæsilega starfsstöð að Njarðarbraut 11 í Reykjanesbæ laugardaginn 13. september. Með þessari fjárfestingu fær svæðið [...]
Nokkrir jarðskjálftar hafa mælst á Reykjaneshrygg í kvöld. Hrinan hófst um kvöldmatarleytið. Að minnsta kosti tveir skjálftar voru yfir 3,0 að stærð. Mældist [...]
Nýr verslunarkjarni Smáragarða við Fitjabakka í Njarðvík er til umræðu í Facebook-hópnum Reykjanesbær – Betri bær, eða öllu heldur bílastæðin við [...]
Niðurstöður útboðs vegna endurnýjunar ráðhúss Reykjanesbæjar voru kynntar bæjarráði Reykjanesbæjar á fundi þess í gær. Nokkrir verktakar koma til með að [...]
Framkvæmdir standa nú yfir við stækkun Sporthússins á Ásbrú, en byggja á viðbyggingu á tveimur hæðum að hluta. Nýja byggingin mun hýsa padelvöll, [...]
Nýr 10 þúsund fermetra verslunarkjarni við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ, sem hýsir verslanir Krónunnar, BYKO og Gæludýr.is, mun formlega opna dyr sínar næstkomandi [...]
Mánudaginn 1. september síðastliðinn fór fram undirritun rekstrarsamnings milli Reykjanesbæjar og Sigrúnar Gyðu Matthíasdóttur, eiganda Núrgis ehf., um rekstur [...]
Rekstur Samkaupa, sem selt var til Skeljar fjárfestingafélags í júlí síðastliðnum, hefur verið sveiflukenndur undanfarin ár, en félagið hefur hagnast og tapað á [...]