Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að lækka laun bæjarstjóra og sviðsstjóra um 10% með þriggja mánaða uppsagnarfresti og að aftengja [...]
Farið verður fram á framlengingu gæsluvarðhalds yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um hnífstunguárás í Reykjanesbæ þann 20. júní síðastliðinn. [...]
Í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands þar sem innmötunargjald Landsnets var dæmt ólöglegt, hefur HS Orka ákveðið að endurgreiða viðskiptavinum sínum það [...]
Framkvæmdir við nýtt hringtorg við gatnamót Njarðarbrautar og Fitjabakka hefjast mánudaginn 1. júlí næstkomandi og munu standa yfir fram á haustið. Markmiðið [...]
Barna- og unglingasirkusinn Flik Flak frá Danmörku heimsækir Reykjanesbæ þann 1. júlí með litríka og kraftmikla sirkussýningu. Þar koma fram ungir sirkuslistamenn [...]
Lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir aðstoð sérsveitarinnar í aðgerð í Sandgerði í dag. Maður var sagður bera eggvopn í heimahúsi þar sem þrír [...]
Samkaup hefur sagt upp 22 af 56 starfsmönnum á skrifstofu fyrirtækisins. Uppsagnirnar eru hluti af hagræðingaraðgerðum samkvæmt frétt á vef RÚV. Uppsagnirnar ná [...]
Ný almenningssundlaug opnar í Stapaskóla á morgun, föstudaginn 20. júní. Um er að ræða glæsilegt mannvirki á efri hæð IceMar-hallarinnar, sem tekin var í [...]
Bæjarfulltrúi Umbótar, Margrét Þórarinsdóttir, hefur verið kosin sem aðalmaður í bæjarráð Reykjanesbæjar. Margrét hefur hingað til verið áheyrnarfulltrúi [...]
Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða [...]
Menntaráð Reykjanesbæjar telur að bregðast þurfi við þeirri stöðu sem upp hefur komið í leikskólum Reykjanesbæjar þar sem skerða hefur þurft þjónustu vegna [...]
Karlmanni var á dögunum dæmdar bætur í héraðsdómi vegna handtöku af hálfu Lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fyrir dómi báru lögreglumenn því við að [...]
Helstu áhrifin af uppsögn vinnumálastofnunar á samningnum um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd er að áætlaðar tekjur velferðarsviðs á þessu ári [...]
Orkan, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, hefur undirritað kaupsamninga sem fela í sér að félagið eignist 96% hlut í Samkaupum. Þetta kemur fram [...]