Laugardaginn 6. september á milli kl. 12:00–16:00 býður Siglingafélagið Knörr upp á bátasmiðju og fiskasýningu við aðstöðu félagsins í Grófinni.Börn á [...]
Sameinað lið Njarðvíkur og Grindavíkur í kvennaknattspyrnunni mætir HK í lokaumferð Lengjudeildarinnar á fimmtudaginn, en um er að ræða hreinan úrslitaleik um [...]
Viðreisn stefnir á framboð í Reykjanesbæ í næstu sveitarstjórnarkosningum, en flokkurinn hefur ekki boðið fram þar áður. Frá þessu er greint á vef [...]
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar lagði fram til fyrri umræðu tillögu að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar á síðasta fundi sínum. [...]
Til stendur að stækka fyrirhugaða hótelbyggingu World Class við Fitjar um tvær hæðir og verður hótelið 190 herbergi. Þetta kom fram í máli Björns Leifssonar, [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar get fram dagana 4.- 7. september og er óhætt að segja að dagskráin sé fjölbreytt að vanda. [...]
Minnisblað frá deildarstjóra umhverfismála Suðurnesjabæjat og VSÓ Ráðgjöf varðandi hönnun og kostnaðaráætlun gervigrasvallar í sveitarfélaginu var til [...]
Njarðvíkingar taka á móti Leikni á JBÓ-vellinum í kvöld klukkan klukkan 18:00. Um mjög mikilvægan leik er að ræða þar sem Njarðvíkingar eiga góðan [...]
Meirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hækka langtímafjármögnun hjá Lánasjóði Sveitarfélaga úr 2,5 milljörðum í fjóra milljarða. Í bókun [...]
Hjónakornin Gæi og Anna bjóða upp á sannkallaða tónlistarveisu í garðinum við heimili sitt í Garði, næstkomandi laugardag, 30. ágúst, í tilefni Vitadaga í [...]
Þrjú fyrirtæki munu bjóða upp á afþreyingu í tívolítækjum á Ljósanótt í ár og geta íbúar keypt miða með afslætti í forsölu líkt og undanfarin ár. [...]
Stjórn Eignasjóðs Reykjanesbæjar hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, að Gamla búð verði auglýst til leigu, en eins og staðan er í dag hefur Reykjanesbær ekki not [...]
Alls söfnuðust þrjár milljónir króna í Minningarsjóð Ölla í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem hlaupið var á dögunum. Aldrei hefur safnast [...]