Enn er eitthvað um ósótta lykla sem ganga að íbúðarhúsnæði í Grindavík síðan unnið var að björgun verðmæta í vetur. Lyklarnir eru nú í geymslu hjá [...]
Vinna er í fullum gangi við að undirbúa hraunkælingu við eldstöðvar nærri Grindavík, en unnið er að því að leggja öflugri slöngur um svæðið en notaðar [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að staðfesta að sveitarfélagið muni bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í [...]
Auknar líkur eru á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúkagígaröðinni á næstu dögum. Í tilkynningu Veðurstofu segir að jarðskjálftum fjölgi [...]
Logi Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari hjá Rúnari Inga Erlingssyni með karlalið Njarðvíkur í Bónus-deildinni á komandi tímabili. Þetta er fyrsta [...]
Veðurstofan hefur uppfært hættumat í ljósi þess að búast megi við nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi við Grindavík á næstu vikum. Hættumatið gildir til 30. [...]
Grenndarkynningu er lokið vegna smáhýsa, sem fyrirhugað er að byggja fyrir heimilislausa við Njarðvíkurbraut í Reykjanesbæ er lokið og bárust andmæli við [...]
HS Orka hefur lokið við að endurfjármagna skuldir félagsins og tryggja lánalínur fyrir áframhaldandi uppbyggingu hér á landi. Í tilkynningu kemur fram að [...]
Team DansKompaní náði glæsilegum árangri á heimsmeistaramótinu í dansi, sem haldið var í Prag á dögunum. Team DansKompaní mætti með 51 keppanda á mótið og [...]
Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi [...]
Hraði landriss við Svartsengi er meiri nú en fyrir eldgosið 29. maí og er á svipuðum hraða og það var í byrjun árs, sérfræðingar búast við öðru gosi [...]
Suðurnesjabær og Fisktækniskóli Íslands hafa gert með sér samning um að Fisktækniskólinn leigi hluta af húsnæði leikskólans Sólborgar í Sandgerði til eins [...]
Segja má að Suðurnesjamennirnir Arngrímur Anton Ólafsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafi ritað nöfn sín í sögubækurnar þegar þeir unnu öruggan 4-0 sígur [...]
Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á [...]