Fyrstu fjórir King Long 100% rafmagnsstrætisvagnarnir hafa verið afhentir til Bus4u í Reykjanesbæ og verður sá fyrsti tekinn í notkun um helgina. Um er að ræða [...]
Rúmlega 300 milljónir króna hafa verið greiddar í bætur til landeigenda vegna Suðurnesjalínu 2, en stefnt er að því að línan verði komin í notkun í haust. [...]
Kynningarfundur Járngerðar, nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur, verður haldinn laugardaginn 8. mars næstkomandi klukkan 11:00 í [...]
Mánudaginn 10. mars næstkomandi verður opið hús á bæjarskrifstofunni í Vogum þar sem vinnslutillaga vegna deiliskipulags fyrir Hafnargötu 101 mun liggja frammi til [...]
Skjálftavirkni hefur aukist hægt og rólega undanfarið við Svartsengi og landris haldið áfram og er svo komið að meiri kvika er þar undir en fyrir síðasta eldgos. [...]
Flutningur fjármuna á milli verkefna var til umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum og þá sérstaklega færslur til þess að klára framkvæmdir við [...]
Starfssemi Ráðhúss Reykjanesbæjar mun flytja tímabundið á Ásbrú á meðan endurbætur fara fram á Tjarnargötu 12. Opnað verður á Ásbrú þann 17. Mars [...]
Neytendastofa hefur sektað þrjú fyrirtæki, þar af tvö sem skráð eru á Suðurnesjum, vegna auglýsinga fyrirtækjanna á nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum [...]
Ófært varð við hluta byggðarinnar í Nátthaga í Suðurnesjabæ á síðdegisflóðinu í gær. Meðal annars flæddi yfir vegi sem liggja að nokkrum íbúðrhúsum og [...]
Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í Reykjanesbæ, velti 70,9 milljónum dala á árinu 2023, jafnvirði 9,8 milljarða króna, sem er 48% aukning miðað við [...]
Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út í gærkvöldi vegna báta sem voru að losna í Sandgerðishöfn, en mjög slæmt veður var á sunnanverðu [...]
Á öðrum tímanum í nótt var Björgunarsveitin Sigurvon kölluð út vegna þaks sem var að fjúka af húsi í Suðurnesjbæ. Þegar á staðinn var komið kom í ljós [...]
Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir Suðurland, Reykjanesið þar með talið. Samkvæmt spám mun ganga á með suðvestan 15-20 m/s og dimmum éljum. Verðinu fylgir [...]
Framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar á milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ganga vel og er útlit fyrir að verkinu ljúki á undan áætlun. Upphaflega var [...]