Fréttir

Rafvæða strætó í Reykjanesbæ

08/03/2025

Fyrstu fjórir King Long 100% rafmagnsstrætisvagnarnir hafa verið afhentir til Bus4u í Reykjanesbæ og verður sá fyrsti tekinn í notkun um helgina. Um er að ræða [...]

Skjálftavirkni eykst hægt og rólega

07/03/2025

Skjálftavirkni hefur aukist hægt og rólega undanfarið við Svartsengi og landris haldið áfram og er svo komið að meiri kvika er þar undir en fyrir síðasta eldgos. [...]

Ófært ökutækjum eftir flóð

03/03/2025

Ófært varð við hluta byggðarinnar í Nátthaga í Suðurnesjabæ á síðdegisflóðinu í gær. Meðal annars flæddi yfir vegi sem liggja að nokkrum íbúðrhúsum og [...]

Verne velti tæpum 10 milljörðum

03/03/2025

Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í Reykjanesbæ, velti 70,9 milljónum dala á árinu 2023, jafnvirði 9,8 milljarða króna, sem er 48% aukning miðað við [...]

Bátur kastaðist uppá bryggju

03/03/2025

Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út í gærkvöldi vegna báta sem voru að losna í Sandgerðishöfn, en mjög slæmt veður var á sunnanverðu [...]
1 24 25 26 27 28 750