Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur heimilað að auglýsa tvær tillögur að breyttu deiliskipulagi, annars vegar við Hólagötu í Njarðvík og hins vegar [...]
Funaberg fasteignafélag ehf., sem skráð er í Garðabæ, stefnir á uppbyggingu íbúahverfis við Víkingaheima og hefur óskað samstarfs við Reykjanesbæ varðandi [...]
Skilti með upplýsingum um eðlilegt verðlag á leigubílaferðum til Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar hefur verið komið upp við Bláa lónið. Þá er farþegum [...]
Bókasafn Reykjanesbæjar hefur flutt í nýtt og betra húsnæði í Hljómahöll, þar sem lögð er áhersla á að skapa notalegt og fjölbreytt rými fyrir alla [...]
Níunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni er lokið, en gosórói og virkni í gígnum féllu niður um helgina og í dag, 5. ágúst, er gosið formlega talið [...]
Frá og með 1. ágúst 2025 tekur GTS ehf við rekstri almenningssamgangna í Reykjanesbæ. Við þessa breytingu verða engar breytingar á leiðarkerfi eða [...]
Tilefni er til þess að vara við þeirri hættu sem skapast af því að ganga á nýrunnu hrauni, þar sem vart hefur verið við fólk að ganga á nýju og nýlegu [...]
Gosvirkni hefur verið nokkuð stöðug í nótt frá því í gærmorgun. Áfram gýs úr einum gíg og rennur hraunið til austurs og dreifir úr sér á breiðunni innan [...]
Unnið er að fjármögnun á nýju björgunarskipi, sem kemur til með að leysa af hólmi gamla Hannes sem nú er í rekstri í Sandgerði. Smíði nýs báts er hluti af [...]
Unnið er hörðum höndum að því að klára fjórðu hæð austurálmu Keflavíkurflugvallar (KEF). Þar mun rísa nýtt skrifstofurými fyrir starfsfólk flugvallarins. [...]
Flugsveit spænska flughersins er væntanleg til landsins í vikunni, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af sex F-18 [...]
Listasafn Reykjanesbæjar hefur tekið í notkun nýtt merki sem endurspeglar nánasta umhverfi safnsins og sérstöðu þess. Safnið leitaði til Kolofon hönnunarstofu, [...]
Isavia hefur sent frá sér tilkynningu vegna atviks sem kom upp á Keflavíkurflugvelli, þegar maður stal bifreið í eigu fyrirtækisins og ók inná flughlað og [...]
Mengun frá gosinu liggur yfir bænum líkt og síðustu daga og eru mælar að sýna aukna loftmengun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ, en þar segir að [...]
Maður stal bíl, í eigu Isavia, inni á haftasvæði Keflavíkurflugvallar síðdegis í gær, ók honum um flughlaðið og ógnaði flugumferð. Hann ók meðal annars inn [...]