Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Tvö hringtorg lausnin á Njarðarbraut

04/06/2025

Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hefjast handa við uppbyggingu tveggja hringtorga, annað á mótum Njarðarbrautar og Fitjabakka og hitt á [...]

Mikið tap hjá Samkaupum

03/06/2025

Samkaup, sem rekur verslanir undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Iceland, um allt land, tapaði tæplega 910 milljónum króna árið 2024, [...]

Holtaskóli sigraði Skólahreysti

29/05/2025

Holtaskóli í Reykjanesbæ sigraði Skólahreysti sem haldin var í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Tólf skólar kepptu til úrslita, 8 skólar sem höfðu sigrað sinn [...]

Vígja nýjan björgunarbát

28/05/2025

Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið afhentan nýjan björgunarbát og af því tilefni er fólki boðið í vígsluhóf við Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 29. maí kl. [...]

Hefja byggingu 30 leiguíbúða

27/05/2025

Fyrsta skóflustunga var tekin að 30 leiguíbúðum í sex húsum, sem leigufélagið Bjarg, byggir við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ þann 23. maí síðastliðinn. [...]

Hefja heimsendingar á pylsum

23/05/2025

Viðskipta­vin­ir Bæjarins beztu í Reykja­nes­bæ geta núna pantað pylsur heim að dyrum með Wolt-app­inu eða á vefsíðunni og skoðað úr­val pylsa, [...]
1 9 10 11 12 13 741