Skemmtiferðaskipið Plancius kemur í Keflavíkurhöfn núna á fimmtudaginn 11. september. Skipið leggst að bryggju kl. 08:00 og verður í höfninni til kl. 17:00. Á [...]
BYKO hefur opnað nýja og glæsilega verslun sína við Fitjabraut í Njarðvík. Verslunin er staðsett í sama húsnæði og Krónan og Gæludýr.is Fyrirtækin þrjú [...]
Opið er nú fyrir umsóknir í styrki frá Góðgerðarfest Blue Car Rental. Félagasamtök, stofnanir og öll þau sem starfa að mikilvægum samfélagslegum verkefnum eru [...]
Ljósanæturhelgin gekl stórslysalaust fyrir sig frá sjónarhorni Brunavarna Suðurnesja þrátt töluverðan eril. Sex starfsmenn voru með viðveru á hátíðarsvæðinu [...]
Ljósanæturhelgin gekk vel fyrir sig, en engin stór mál komu inn á borð lögreglu um helgina. Þetta kemur fram í færslu lögreglunnar á Suðurnesjum á Facebook, [...]
Tæpir 4.000 lítrar af kraftmikilli kjötsúpu frá Skólamat yljuðu gestum í blíðskaparveðri og góðri stemningu á hátíðarhöldum Ljósanætur í gærkvöldi. [...]
Lögreglumenn munu vera áberandi um allan bæ, alla helgina, með aukin viðbúnað, en búist er við íum 25.000 manns í Reykjanesbæ á Ljósanótt. . Auk lögreglu [...]
Lokanir gatna vegna Ljósanætur hafa tekið gildi og verður lokað fram á seinnipart sunnudags. Íbúar hafa þó aðgang, með einhverjum undantekningum, eins og sjá má [...]
Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur er komið upp í efstu deild í kvennaknattspyrnu í fyrsta sinn eftir 4-1 sigur á HK. Grindavík hefur átt lið [...]
Tokyo Sushi, sem staðsettur var í Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport Hotel hefur flutt og um leið breytt um nafn, Litla Tokyo. Ný staðsetning er í nýrri [...]
Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram og haldist sá hraði kvikusöfnunar stöðugur fara líkur á nýjum atburði að aukast í [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Kadeco um að fella ekki niður byggingaréttargjöld vegna uppbyggingar Brynju leigufélags við [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var sett í dag í Skrúðgarðinum í Keflavík. Börn úr leik- og grunnskólum bæjarins tóku þátt í [...]