Fréttir

Plancius kemur til Keflavíkur

09/09/2025

Skemmtiferðaskipið Plancius kemur í Keflavíkurhöfn núna á fimmtudaginn 11. september. Skipið leggst að bryggju kl. 08:00 og verður í höfninni til kl. 17:00. Á [...]

BYKO flutt í Njarðvík

09/09/2025

BYKO hefur opnað nýja og glæsilega verslun sína við Fitjabraut í Njarðvík. Verslunin er staðsett í sama húsnæði og Krónan og Gæludýr.is Fyrirtækin þrjú [...]

Erill hjá Brunavörnum

08/09/2025

Ljósanæturhelgin gekl stórslysalaust fyrir sig frá sjónarhorni Brunavarna Suðurnesja þrátt töluverðan eril. Sex starfsmenn voru með viðveru á hátíðarsvæðinu [...]

Andlát: Jón Eysteinsson

06/09/2025

Jón Ey­steins­son, fyrrverandi sýslumaður í Kefla­vík, lést 2. sept­em­ber, 88 ára að aldri. Jón fædd­ist í Reykja­vík 10. janú­ar árið 1937. [...]

Ljósanæturlokanir taka gildi í dag

05/09/2025

Lokanir gatna vegna Ljósanætur hafa tekið gildi og verður lokað fram á seinnipart sunnudags. Íbúar hafa þó aðgang, með einhverjum undantekningum, eins og sjá má [...]

Líkur á gosi aukast

04/09/2025

Landris og kviku­söfn­un und­ir Svartsengi held­ur áfram og hald­ist sá hraði kviku­söfn­un­ar stöðugur fara lík­ur á nýj­um at­b­urði að aukast í [...]

Fjör á setningarathöfn Ljósanætur

04/09/2025

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var sett í dag í Skrúðgarðinum í Keflavík. Börn úr leik- og grunnskólum bæjarins tóku þátt í [...]

Forstjóraskipti hjá Samkaup

04/09/2025

Auður Daní­els­dótt­ir, for­stjóri Dranga og Ork­unn­ar, hef­ur einnig tekið við starfi for­stjóra Sam­kaupa.  Heiður Björk Friðbjörns­dótt­ir, [...]
1 9 10 11 12 13 750