Í dag miðvikudaginn 14. maí á milli klukkan 08:00-16:00 verður unnið að því að fræsa og malbika hluta Reykjanesbrautar frá Vatsleysustrandarvegi og framhjá [...]
Grindavíkurnefnd og Grindavíkurbær boða til þriggja opinna kynningarfunda í Gjánni í Grindavík. Fyrsti fundurinn fer fram miðvikudaginn 21. maí kl. [...]
Úlfars Lúðvíksson mun láta af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum á miðnætti. Úlfar tók þá ákvörðun eftir fund með dómsmálaráðherra, þar sem [...]
Fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bjóða íbúum í opið samtal um málefni hverfa bæjarins. Hvað gengur vel? Hvað má betur fara? Hvað vilt þú sjá í [...]
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri hefur verið sæmdur æðstu borgarlegu orðu sem forseti Póllands veitir öðrum en pólskum hermönnum. Auk Kjartans Más hafa [...]
Reykjaneshöfn hefur gert samstarfssamning við sænska fyrirtækið Nordic Port Group um markaðssetningu svæðisins gagnvart skemmtiferðaskipum. Fulltrúar fyrirtækisins [...]
Auka aðalfundir voru haldnir hjá knattspyrnudeildum Reynis og Víðis í Suðurnesjabæ í gær þar sem á dagskrá var tillaga að stofnun nýs íþróttafélags í [...]
Í apríl 2025 fékk 121 einstaklingur greidda fjárhagsaðstoð til framfærslu frá Reykjanesbæ. Alls voru greiddar 18.947.189 kr. í fjárhagsaðstoð til framfærslu [...]
Umhverfis- og skipulagsráð staðfesti a fundi sínum þann 9. maí síðastliðinn að útfærsla A, hringtorg á mótum Njarðarbrautar og Fitjabakka, sé vænlegasti [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Reykjanesbæjar segja annmarka hafa verið á útboðsgögnum vegna almenningssamgangna í sveitarfélaginu, en verkið var [...]
Reykjanesbæjar hefur sett á laggirnar starfshópu um þróun svokallaðs Akademíureits á horni Þjóðbrautar og Krossmóa. Verkefni starfshópsins er að afla gagna til [...]
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024 var samþykktur í síðari umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. maí síðastliðinn.Jákvæð rekstrarniðurstaða nam [...]
Fyrirtæki frá Bandaríkjunum, Japan og Noregi og Kóreu auk innlendra fyrirtækja hafa skrifað undir leigusamning eða viljayfirlýsingu um leigu á aðstöðu í Græna [...]
Tvö tilboð bárust í rekstur almenningssamgangna í Reykjanesbæ. Bæjarráð sveitarfélagsins hefur ákveðið að taka tilboði GTS sem var lægra. Fulltrúi [...]
Heildartekjur HS Orku á síðasta ársi námu um 14,6 milljörðum króna og jukust þær um 10% á milli ára. Munaði þar mestu um aukna raforkusölu á [...]