Þrjú fyrirtæki munu bjóða upp á afþreyingu í tívolítækjum á Ljósanótt í ár og geta íbúar keypt miða með afslætti í forsölu líkt og undanfarin ár. [...]
Stjórn Eignasjóðs Reykjanesbæjar hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, að Gamla búð verði auglýst til leigu, en eins og staðan er í dag hefur Reykjanesbær ekki not [...]
Alls söfnuðust þrjár milljónir króna í Minningarsjóð Ölla í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem hlaupið var á dögunum. Aldrei hefur safnast [...]
Nýir hluthafar Algalíf, undir forystu framtakssjóðsins ALDIR I slhf., sem keyptu um helming hlutafjár félagsins á dögunum, hafa lýst því yfir að þeir hyggist [...]
Minnisblað vegna erindis Funabergs fasteignafélags ehf. varðandi samstarf um uppbyggingu við Víkingaheima var lagt fram á funi umhverfis- og skipulagsráðs [...]
Einungis fjórar íbúðir í eigu Grindavíkurbæjar af sjö sem auglýstar voru til leigu í byrjun júlí munu fara í útleigu. Umsækjendur þurftu að uppfylla ýmis [...]
Nýr losunarstaður fyrir garðaúrgang í Reykjanesbæ verður opnaður tekinn í notkun þann 1. September næstkomandi og verður staðsettur á athafnasvæði Kölku, [...]
Farið var yfir stöðu framkvæmda við Myllubakka- og Holtaskóla á síðasta fundi Eignaumsýslu Reykjanesbæjar, hvar rýnt var skýrslu OMR verkfræðistofu sem unnin [...]
Nokkuð óvenjulegt erindi barst frá íbúa Reykjanesbæjar inn á borð menningar- og þjónusturáðs sveitarfélagsins á dögunum þar sem óskað var eftir að [...]
Ljósanæturhlaupið fer fram miðvikudaginn 3. september kl 18.30. Líkt og áður renna 500 krónur af hverri skráningu í Minningarsjóð Ölla, sem styrkir börn til [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda breytingar á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Hafnargötu 12 til Skipulagsstofnunar [...]
Alls fóru 992.555 gestir um flugvöllinn, sem er svipaður fjöldi og í júlí mánuði árið á undan eða -3,5% færri gestir. Alls flugu 29 flugfélög frá KEF í [...]