Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar tók gildi um áramótin og gildir fyrir árið 2026. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins er tekið fram að lækkun verði á [...]
Það tók slökkvilið Brunavarna Suðurnesja nokkrar mínútur að ráða niðurlögum elds sem kom upp við grenndarstöð nærri bílaleigu Happy Campers um miðnætti í [...]
Eldur kom upp í ruslagám við grenndarstöð í Innri-Njarðvík, við bílaleigu Happy Campers, á tólfta tímanum í kvöld. Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar til [...]
Reykjanesbær býður íbúum að skila stórtækari flugeldarusli í ker við hlið grenndastöðva í sínu hverfi. Þeir sem eru með lítið rusl geta flokkað það [...]
Reykjanesbær hefur formlega afhent Golfklúbbi Suðurnesja húsin sem nýtt eru undir starfsemi klúbbsins í Leiru. Þar undir falla golfskálinn, aðstöðuhús og [...]
Lagardère travel retail ehf., sem rak mathöllina Aðalstræti, Bakað-kaffihús, Loksins Café & Bar, KEF Diner og Sbarro á Keflavíkurflugvelli tapaði 1.349 [...]
Aðventueftirlit lögreglu þessa helgina gekk vel. Alls voru á annað hundrað bifreiðar stöðvaðar og 115 ökumenn látnir blása. Af þeim voru 13 ökumenn skoðaðir [...]
Vegagerðin bauð á dögunum verktökum að taka þátt í rammasamningi vegna sprungu- og lagnaviðgerða í Grindavík. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun [...]
Opnað hefur verið fyrir umferð um nýjan tvöfaldan kafla á Reykjanesbrautinni, frá Krýsuvíkurvegi að enda fjögurra akreina Reykjanesbrautarinnar á Hrauni vestan [...]
Framkvæmdir við Ráðhús Reykjanesbæjar voru ræddar á fundi bæjarráðs í morgun og lagt var fram minnisblað um tilboð sem bárust í fjármögnun á framkvæmdum [...]
Kvenfélag Keflavíkur hefur fært Reykjanesbæ fallega gjöf, rauðan spjallbekk, sem settur hefur verið upp í Skrúðgarðinum í Keflavík. Spjallbekkurinn er þeir [...]
Íslenskir Aðalverktakar (ÍAV)áttu lægsta tilboð í byggingu nýs 470 metra brimvarnargarðs á suðursvæði Njarðvíkurhafnar sem Reykjaneshöfn bauð út í [...]
Húsnæðisnefnd HSS lagði til við Reykjanesbæ að púttvöllur, á milli Skólavegar og Mánagötu, yrði færður yfir í Skrúðgarðinn og útbúið vel merkt og [...]
Fjölmargir gestir mættu í Svartsengi þann 1. desember síðastliðinn þegar HS Orka tók formlega í notkun sjöunda orkuverið í Svartsengi. Af þessu tilefni var [...]