Reykjanesbær hefur til skoðunar að kaupa snjómoksturstæki til hreinsunar á gervigrasvelli, en foreldrar ásamt iðkendum og stjórnendum hafa séð um snjóhreinsun [...]
Breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri eldhúss Hrafnistu í þjónustumiðstöðinni að Nesvöllum. Málið var kynnt á fundi Öldrunarráðs Reykjanesbæjar í gær en [...]
Eldur kom upp í um 900 fermetra iðnaðarhúsnæði við Klettatröð á Ásbrú í Reykjanesbæ í nótt. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og búið er að ná [...]
Sigmar Vilhjálmsson, athafnamaður hefur greint frá því að hann hafi stigið frá borði úr félagi sem hann átti með með Samkaup, Eldum gott ehf. Fyrirtækið [...]
Fótbolti.net greinir frá því í dag að Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hafi fundað með Lengjudeildarliði [...]
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, mun mæta í kvöldspjall um daglega lífið í Sandgerði fimmtudaginn 16. október næstkomandi klukkan 19:30. Spjallað [...]
Á dögunum hófst innleiðing á nýju komu- og brottfararkerfi Schengen-svæðisins (Entry/Exit System – EES). Innleiðing kerfisins fer fram samtímis í öllum [...]
Til stendur að að breyta gatnamótum Reykjanesbrautar við Þjóðbraut, þar sem nú er hringtorg, eingöngu í beygjuakrein til hægri frá Þjóðbraut og hægri beygju [...]
Margrét Sanders hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér ér áfram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum vorið 2026, en [...]
Deiliskipulagstillaga fyrir Dalshhverfi í Innri-Njarðvík, nánar tiltekið á svæði við nýjan grunnskóla og nýtt íþróttahús Njarðvíkinga, hefur verið [...]
Dómsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra um viðbætur við varnargarða norðan Grindavíkur. Með ákvörðuninni verður varnargarðurinn [...]
Reykjanesbær leitar að áhugasömum aðilum til að taka á leigu Gömlu búð sem staðsett er á Duusgötu 5, 230 Reykjanesbæ. Gamla búð er friðað og fallegt hús í [...]