Stjórnskipulagsáætlun aðgerðarstjórnar á Suðurnesjum (AST) og ný atvikaáætlun vegna hópslysa fyrir embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hafa nú hlotið [...]
Hvalhræ er á reki við smábátahöfnina í Gróf í Reykjanesbæ, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Margar stofnanir og aðrir viðbragðsaðilar eiga aðkomu að [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur heimild til að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Spítalareit sem afmarkast af Flugvallarbraut, Grænásbraut og [...]
Karlmaður situr í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju í fjölbýlihúsi að Grænásbraut á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 13. júlí síðastliðinn. Engin slys urðu [...]
Bæjarráð Grindavíkurbæjar hvetur lögreglustjórann á Suðurnesjum til þess að endurskoða nú þegar ákvörðun sem tilkynnt var að kvöldi miðvikudagsins 16. [...]
Klukkan 02:37 í nótt var slökkviliðið kallað út vegna elds í stórum timburhaug í Helguvík. Tók um 40 mínútur að ná stjórn á eldinum. Þar sem erfitt er að [...]
Samherji fiskeldi ehf. hefur aukið hlutafé vegna Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar fyrir lax á Reykjanesi, um 85 milljónir evra eða um 12 milljarða króna – [...]
Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að Isavia hafi brotið gegn lögum um góða viðskipthætti sem og reglum um verðmerkingar með því að veita neytendum [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2025. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá [...]
Níunda eldgosið, sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt, hefur engin áhrif haft á starfsemi orkuversins í Svartsengi og er rekstur [...]
Borið hefur á því að svokallað nornahár hafi borist frá gosinu við Stóra-Skógfell aðfararnótt miðvikudagsins 16. júlí, í Reykjanesbæ og Vogum. Um er að [...]
Eldgos hófst rétt fyrir kl. 04 í nótt, og eru upptökin suðaustan við Litla-Skógfell, á svipuðum slóðum og gígurinn sem var lengst virkur í gosinu í ágúst. [...]
Dansarar frá Danskompaní og Ungleikhúsinu í Reykjanesbæ sópuðu til sín verðlaunum á Dance World Cup, sem fram fór nýverið í Burgos á Spáni. Þar unnu þau til [...]