Keflavík lagði HK í úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu á Laugardalsvelli, 4-0. Yfirburðir Keflvíkinga voru miklir í leiknum og var staðan 3-0 í [...]
Keflavík og HK eigast við á Laugardalsvelli í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu. Keflvíkingar hafa spilað vel undanfarið og [...]
Nýtt leiðakerfi fyrir landsbyggðarstrætó sem Vegagerðin hefur gefið út og tekur gildi 1. janúar 2026 var kynnt fyrir bæjarráði Reykjanesbæjar á fundi þess í [...]
Neytendasamtökin og Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) hafa skorað á Isavia að fella innheimtu gjalda niður gagnvart eigendum ökutækja sem lagt hefur verið í [...]
Það styttist í að Bílastæðasjóður Reykjanesbæjar verði stofnaður, en stofnun sjóðsins hefur verið rædd í bæjarráði undanfarin misseri, meðal annars á [...]
Veðurstofa telur auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni og hefur því hækkað viðvörunarstig. Tímabilið þar sem auknar líkur eru [...]
Miðasala er hafin á leik Keflavíkur og HK, sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fer upp í Bestu-deildina. [...]
Farið var yfir framkvæmd móttöku þeirra skemmtiferðaskipa sem komu til Keflavíkurhafnar í sumar á fundi atvinnu- og hafnartáðs Reykjanesbæjar á fundi ráðsins, [...]
Samkaup hefur flutt skrifstofur sínar úr Krossmóa í Smáralind þar sem fyrirtækið deilir skrifstofu með Prís. Töluverðar breytingar hafa verið hjá fyrirtækinu [...]
Eldsvoði á verkstæði á Ásbrú í gærmorgun var erfiður viðureignar, en mikill reykur og eldur komu upp úr þaki byggingar á svæðinu auk þess sem mikið magn [...]
Grindvíkingar hafa eignast nýja geit. Geitin sem nú birtist er tákn samstöðu og minnir okkur á að við erum og verðum alltaf Grindvíkingar. Hún er hvort tveggja [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 18. september síðastliðinn breytingar á staðsetningu grenndarstöðva í Reykjanesbæ. Ásýnd og aðgengi [...]
Útlit er fyrir vonskuveður um nær allt land á föstudag og í sumum landshlutum allt frá fimmtudagskvöldi eða til aðfaranætur laugardags.Veðurstofan hefur gefið [...]
Viktoría Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri á leikskólanum Holti í Innri-Njarðvík. Viktoría hefur starfað í stjórnendateymi Holts sem [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar telur mikilvægt að tryggja örugga leið fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur á svæðinu við nýja verslunarmiðstöð [...]