Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Spenna fyrir lokaleiki Lengjudeildar

13/09/2025

Það er gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í Lengjudeildinni knattspyrnu sem fram fer í dag. Njarðvíkingar, sem eru í þriðja sæti, eiga möguleika á toppsæti [...]

Skjálftar fundust í byggð

12/09/2025

Nokkrir jarðskjálftar hafa mælst á Reykjaneshrygg í kvöld. Hrinan hófst um kvöldmatarleytið. Að minnsta kosti tveir skjálftar voru yfir 3,0 að stærð. Mældist [...]

Sporthúsið stækkar

11/09/2025

Framkvæmdir standa nú yfir við stækkun Sporthússins á Ásbrú, en byggja á viðbyggingu á tveimur hæðum að hluta. Nýja byggingin mun hýsa padelvöll, [...]

Plancius kemur til Keflavíkur

09/09/2025

Skemmtiferðaskipið Plancius kemur í Keflavíkurhöfn núna á fimmtudaginn 11. september. Skipið leggst að bryggju kl. 08:00 og verður í höfninni til kl. 17:00. Á [...]

BYKO flutt í Njarðvík

09/09/2025

BYKO hefur opnað nýja og glæsilega verslun sína við Fitjabraut í Njarðvík. Verslunin er staðsett í sama húsnæði og Krónan og Gæludýr.is Fyrirtækin þrjú [...]

Erill hjá Brunavörnum

08/09/2025

Ljósanæturhelgin gekl stórslysalaust fyrir sig frá sjónarhorni Brunavarna Suðurnesja þrátt töluverðan eril. Sex starfsmenn voru með viðveru á hátíðarsvæðinu [...]
1 2 3 741