Helga Jóhanna Oddsdóttir,, Sjálfstæðisflokki, hefur óskað eftir lausn frá setu í bæjarstjórn vegna anna í starfi, eins og greint var frá á dögunum og mun [...]
Réttað verður í Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 21. september kl. 14:00. Að vanda er búist við fjölmenni og eru allir velkomnir að koma og fylgjast [...]
Suðurnesjabær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið. Markmið hennar að búa til aðgerðaráætlun svo auka megi öryggi í sveitarfélaginu, [...]
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Njarðvíkur, viðurkenndi í viðtali eftir leik Keflavíkur og Njarðvíkur í gær að seinna gula spjaldið sem Omar Diouck fékk [...]
Undanfarnar vikur hafa rigningarkaflar sett fráveituna í Sandgerði undir álag sem margir íbúar urðu illilega varir við og greint var frá á Suðurnes.net á [...]
Oumar Diouck, leikmaður Njarðvíkur fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í blálokin í fyrri leik undanúrslita um sæti í Bestu-deildinni í [...]
Njarðík lagði granna sínum í Keflavík að velli, 2-1, á HS Orkuvellinum í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um sæti í Bestu deild karla í kvöld. [...]
Bæjarfulltrúi Umbótar í Reykjanesbæ er síður en svo ánægð með þá ákvörðun Kadeco að fella ekki niður byggingaréttargjöld vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar [...]
Fyrri leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í umspili Lengjudeildarinnar fer fram í dag á heimavelli Keflavíkur og hefst klukkan 16:45. Seinni leikurinn verður svo á [...]
Helga Jóhanna Oddsdóttir, Sjálfstæðisflokksi, hefur ákveðið hætta sem bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ til að einbeita sér að ört vaxandi sprotafyrirtæki sínu, [...]
Nú er opið fyrir skráningu í íþróttir og tómstundir í Reykjanesbæ og er margt spennandi í boði fyrir alla aldurshópa. Öll ættu að geta fundið eitthvað við [...]
Í ágúst 2025 fengu 117 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð til framfærslu frá Reykjanesbæ. Alls voru greiddar 13.879.081 kr. í fjárhagsaðstoð til framfærslu [...]
Ástand fráveitu í Sandgerði og mögulegar aðgerðir til úrbóta voru ræddar á fundi bæjarráðs Suðurnesjabæjar á dögunum, en í rigningum undanfarið hefur [...]