sudurnes.net
Vörpuðu hlutkesti - Tvö jafnhá tilboð bárust í fasteign í eigu Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Varpa þurfti hlutkesti þegar tekin var ákvörðun um sölu húsnæðis í eigu Reykjanesbæjar, þar sem tvö jafnhá tilboð lágu fyrir. Um er að ræða fasteignina Hafnargötu 22 og var tilboði Gullhjarta ehf., að upphæð kr. 12.500.000 tekið. Bókun bæjarráðs Reykjanesbæjar varðandi söluna. Fyrir liggja tvö kauptilboð að sömu fjárhæð. Bæjarráð tekur ákvörðun um að varpa hlutkesti. Kauptilboð frá Gullhjarta ehf. að fjárhæð kr. 12.500.000 vann hlutkestið. Bæjarráð samþykkir kauptilboðið frá Gullhjarta ehf. að fjárhæð kr. 12.500.000. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÍstak bauð lægst í stækkun suðurbyggingar FLEDæmdur til að greiða rúmar 43 milljónir króna í sekt til ríkissjóðsSlátturinn kominn í útboðKaffitár lokar í Smáralind og opnar í PerlunniRekstur mötuneytis Isavia laus til umsóknar – “Mikil tækifæri í þessum rekstri”ÍAV og bandaríski sjóherinn semja um 1,4 milljarða verkefniEignir á Ásbrú á fárra höndum – Framtíð Kadeco óráðinTvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­víkAllt hreint mun sjá um hreingerningar í grunnskólum Reykjanesbæjar