sudurnes.net
Viltu fjárfesta? - Hvassahraun er til sölu - Local Sudurnes
Fasteignamiðstöðin er með jörðina Hvassahraun til sölu. Jörðin er hugsuð sem hugsanlegt flugvallarstæði í skýrslu stýrihóps um flugvallarkosti á höfuðborgarsvæðinu sem kom út í gær, og er sá flugvallarkostur sem kom best út í skýrslunni, þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins, vb.is. Auglýsing vegna jarðarinnar var sett inn á fasteignasíðu mbl.is í janúar 2011 og var henni síðast breytt í mars síðastliðnum. Í auglýsingunni segir að jörðin sé víða góð til bygginga og að staðsetningin sé áhugaverð, meðal annars vegna hugsanlegs jarðhita og fyrirsjáanlegra framkvæmda á næstu árum. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSteingrímur J.: “Ríkur vilji heimafyrir hélt Sparisjóðnum gangandi”Björn Ingi kaupir ReykjanesiðSkólamatur ehf. þjónustar Garðabæ – Með besta tilboð eftir verð- og gæðakönnunEkkert fékkst upp í 830 milljóna króna kröfur á S-14Urta Islandica þróar steinefnaríka drykki úr köldum jarðsjóGeirmundur fyrir dómi: “Fól und­ir­manni mín­um að fram­kvæma þau mál sem hér er getið”Salan á Óla á Stað GK: “Bæjarráð Grindavíkur brást skyldum sínum”Bjóða út stækkun flughlaðs á KeflavíkurflugvelliFramtakssjóður kaupir Plastgerð Suðurnesja og Borgarplast – Sameina rekstur félaganna