sudurnes.net
United Silicon fær þriggja mánaða greiðslustöðvun - Local Sudurnes
Héraðsdóm­ur Reykja­ness veitti í dag United Silicon greiðslu­stöðvun í þrjá mánuði, eða til 4. des­em­ber, svo að freista megi þess að ná að koma rekstri verk­smiðjunn­ar á rétt­an kjöl. Þetta er haft eftir Helga Jó­hann­es­syn hæsta­rétt­ar­lögmanni á vef mbl.is. Helgi er aðstoðarmaður fyrirtækisins á greiðslu­stöðvun­ar­tíma. Ari­on banki, Íslensk­ir aðal­verk­tak­ar, Lands­virkj­un, Reykja­nes­bær og ít­alska fyr­ir­tækið Tenova sem seldi United Silicon ljós­boga­ofn­inn eru á meðal kröfuhafa United Silicon. Meira frá SuðurnesjumÍslenskir lífeyrissjóðir og banki á meðal stærstu hluthafa USi – Sjáðu listann!Arion og lífeyrissjóðir taka yfir 98% af hlutafé United SiliconEkkert fékkst upp í kröfur í röð gjaldþrotamálaGreiða 200 milljónir króna í laun og rafmagn á mánuðiMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFyrsta kísilmálmverksmiðjan í Helguvík gangsettBærinn tapar ef verksmiðju United Silicon verður lokaðFylgjast enn vel með í Helguvík – Engar athugasemdir borist við vöktunaráætlunSamfélagið nýtur góðs af starfsemi KísilveraLaun hjá USi mun hærri en þingmaður fullyrðir – Versla við fjölmörg fyrirtæki í Reykjanesbæ