sudurnes.net
Suðurnesjafyrirtæki á lista yfir þau fyrirtæki sem vaxa hraðast í Evrópu - Local Sudurnes
Hug­búnaðarfyr­ir­tækið Azazo er í 946. sæti á lista Fin­ancial Times yfir þau eitt þúsund fyr­ir­tæki sem vaxa hraðast í Evr­ópu. Azazo, sem hef­ur þróað upp­lýs­inga- og verk­efna­stjórn­un­ar­kerfið Azazo Cor­eData, auk lausn­a fyrir ra­f­ræn­ar und­ir­skrift­ir, hóf starfsemi sína á Reykjanesbæ, en vörslusetur fyrirtækisins, Gagnavarslan, sérhæfir sig í meðhöndlun og varðveislu gagna í sérhæfðu 4.500 m2 húsnæði á Ásbrú. Í úttekt Fin­ancial Times kemur fram að tekju­vöxt­ur Azazo á árunum 2012-2015 hafi numið um 70%. Hjá Azazo starfa nú um 50 manns í sex löndum. Meira frá SuðurnesjumÍstak bauð lægst í stækkun norðurbyggingar FLEFjárfesta í geoSilica – “Spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem hefur skýra framtíðarsýn”Yfir 3.000 fermetrar seldir á Ásbrú árið 2015 – Nær allt iðnaðarhúsnæði í útleiguHugbúnaðar- og gagnavörslufyrirtæki á Ásbrú rambar á barmi gjaldþrotsEigandi Kosmos & Kaos ósáttur við vinnubrögð ReykjanesbæjarTM átti lang lægsta tilboðið í vátryggingar fyrir ReykjanesbæRekstrarniðurstða Reykjanesbæjar mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrirFramkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut hefjast á næstu dögumRíkið eignast hlut í sprotafyrirtæki á ÁsbrúMikill áhugi á Græna iðngarðinum í Helguvík