sudurnes.net
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja kannar möguleika á sameiningu við Sorpu - Local Sudurnes
Framkvæmdastjórar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja og Sorpu munu móta og útfæra tillögu sem lögð verður fyrir stjórnir fyrirtæjanna um hvernig best verður staðið að því að meta hlutdeild fyrirtækjanna í mögulegu sameiningarferli um sameiningu eða aukið samstarf. Fulltrúar fyrirtækjanna hafa þegar hist á fundum, þar sem sameiningarmál hafa verið könnuð. Á fundi sínum þann 2. ágúst síðastliðinn ákvað stjórn Sorpeyðingarstöðvarinnar að ganga til samstarfs við ráðgjafafyrirtækið Capacent um að leggja fram verkefnistillögu sem greindi þá verkþætti sem huga þarf að áður en ákvörðun er tekin um það hvort og þá hvernig af sameiningu félaganna gæti orðið. Meira frá SuðurnesjumNettó segir skilið við Aha og opnar eigin netverslunSbarro valið til veitingasölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumarGrindvíkingar vilja frest til að taka afstöðu til forkaupsréttar á Óla á StaðLagaleg óvissa vegna sölu á Óla á Stað til LoðnuvinnslunnarMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkThorsil og United Silicon hafa enn ekki gengið frá greiðslum til ReykjaneshafnarKjartan hættur hjá Kadeco – Stjórn endurskoðar starfsemi og stefnu félagsinsStartup Tourism í ReykjanesbæHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóriViðbótargjöld lögð á þá sem nota fleiri en eina sorptunnu