sudurnes.net
Reykjanesbær og Skólamatur semja til þriggja ára - Local Sudurnes
Reykjanesbær hefur gert samning við Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir leikskólann Hjallatún en Skólamatur hefur frá því snemma í vor sinnt þessari þjónustu í forföllum matráðs. Skólamatur mun sjá um mat fyrir nemendur og starfsfólk ásamt samantekt að máltíðum loknum. Samningstíminn er jafnlangur og samningur Reykjanesbæjar og Skólamatar ehf. um framleiðslu máltíða fyrir grunnskóla í Reykjanesbæ sem gerður var í maí 2017 til þriggja ára með ákvæðum um að hægt sé að framlengja tvisvar sinnum eitt ár í senn. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkISS eldar fyrir starfsfólk KeflavíkurflugvallarKaffitár lokar í Smáralind og opnar í PerlunniKeflavíkurflugvöllur skilar Isavia um 70% af tekjum samstæðunnarRekstur mötuneytis Isavia laus til umsóknar – “Mikil tækifæri í þessum rekstri”Fyrrverandi sparisjóðsstjóri neitaði sök við þingfestinguErlent vinnuafl á leið til landsins – IGS kaupir fjölbýlishús undir starfsfólkSkólamatur ehf. þjónustar Garðabæ – Með besta tilboð eftir verð- og gæðakönnunAuglýsa eftir aðilum til að reka “Pop-up” veitingastað í LeifsstöðSkólamatur ehf. fær þriggja milljarða samning