sudurnes.net
Mögulegt greiðslufall hjá Reykjaneshöfn - Local Sudurnes
Vegna dráttar á samningsbundnum greiðslum til Reykjaneshafnar hefur höfnin óskað eftir fjármögnun hjá Reykjanesbæ til að geta staðið skil af skuldbindingum sem eru á gjalddaga 15. október næstkomandi. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að vegna yfirstandandi vinnu við fjárhagslega endurskipulagningu Reykjanesbæjar sé óvíst hvort bærinn geti fjármagnað greiðslurnar. Því geti komið til greiðslufalls hjá Reykjaneshöfn. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkIsavia sameinar vörumerki og breytir um ásýndEigendur Bláa lónsins þátttakendur í ylstrandarverkefni við UrriðavatnUppbyggingarsjóður styrkir skönnun á 15 þúsund blaðsíðum VíkurfréttaHafnarfjarðarbær semur við SkólamatSalan á Óla á Stað GK: “Bæjarráð Grindavíkur brást skyldum sínum”Hópferðir Sævars aka skólabörnum í sund – Rúmlega átta milljóna króna ávinningurSuðurnesjafyrirtækið Zeto í þriðja sæti Gulleggsins 2016FA ósátt við Express-þjónustu FríhafnarinnarSkólamatur stækkar við sig