sudurnes.net
Kosmos & Kaos og DaCoda tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna - Local Sudurnes
Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2016 verða afhent þann 27. janúar næstkomandi við hátíðlega athöfn í Hörpunni, en um er að ræðu uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Suðurnesjafyrirtækin Kosmos & Kaos og Dacoda eru tilnefnd til verðlauna í ár, Kosmos&Kasos til 7 verðlauna og Dacoda til einna. Hátíðin fer sem fyrr segir fram í Hörpunni þann 27. janúar og hefst kl 17:30. Athöfnin er öllum opin. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumFlugstöðin verður stærsti vinnustaður landsins – Erlendu starfsfólki fjölgarRannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynna fjármögnun fyrir sprotafyrirtækiHagnaður HS Orku eykst um rúman milljarð krónaKröfuhafar Reykjaneshafnar framlengja í fimmta skiptiReykjanesbær selur hlut í Bláa lóninuAuglýsa starfsleyfistillögu fyrir Thorsil – Athugasemdafrestur er til 2. janúarRekstur Kölku gengur vel – Tekur styrkveitingar til skoðunar á ný eftir hléMesta tekjuaukning frá stofnun Isavia – Gríðarleg fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll