sudurnes.net
Íslandsbanki setur upp hraðbanka á Fitjum - Local Sudurnes
Starfsmenn á vegum Íslandsbanka vinna nú hörðum höndum að því að setja upp hraðbanka í verslunarmiðstöðinni við Fitjar, nánar tiltekið við hlið hins nýja apóteks sem opnað var á dögunum. Töluverð umræða hefur verið um vöntun á hrðbönkum á svæðinu við Innri-Njarðvíkurhverfi, enda hefur fólk sem þar býr þurft að sækja þessa þjónustu til Keflavíkur. Samkvæmt færslu Íslandsbanka á Facebook er gert ráð fyrir að hraðbankinn verði tilbúinn til notkunar á morgun, föstudaginn 11. nóvember. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSkólamatur í baráttu gegn matarsóun – Keyptu mikið magn af gulrótum sem átti að fargaWOW-air herðir reglur í Keflavík – Sekta hiklaust fyrir of stórar töskur eftir innritunLeikari vill nýta húsnæði álvers undir framleiðslu á grænmeti“Ekki þörf fyrir braut eða brú” – Sungið um samgöngumálinÍAV býr til FlugvelliEigum fyrrum leigjanda hent á haugana – “Verðmætara en í aurum er talið”Suðurnesjalöggur með leikhæfileika kynna ný umferðarlögSkora á fólk að setja bangsa út í glugga – Lúlli löggubangsi situr vaktina á HringbrautLöggan á léttum nótum – #keilan og hestur tekinn með gras