sudurnes.net
HS Veitur hagnast um 780 milljónir króna - Greiða hálfan milljarð í arð - Local Sudurnes
HS Veitur tilkynntu um afkomu sína fyrir árið 2015 á hluthafafundi í morgun, fyrirtækið hagnaðist um 780 milljónir króna árið 2015. Þá var ákveðið á fundinum að arðgreiðsla ársins muni nema 450 milljónum króna, sem skiptist á milli fjögurra eigenda fyrirtækisins, Reykjanesbær fær 250,5 milljónir króna, HSV Eignarhaldsfélag slhf, sem er í eigu Heiðars Guðjónssonar og nokkurra lífeyrissjóða, fær 171,9 milljónir króna, Hafnarfjarðarbær fær 77 milljónir og Sandgerðisbær 500 þúsund krónur. Meira frá SuðurnesjumNorðurál tapar milljarði á ári í HelguvíkMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkForstjóri Norðuráls bjartsýnn á að álver rísi í HelguvíkGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumHugbúnaðar- og gagnavörslufyrirtæki á Ásbrú rambar á barmi gjaldþrotsHS Orka flytur höfuðstöðvar sínar í SvartsengiBláa lónið hagnaðist um 1,7 milljarð á síðasta ári – 860 milljónir í arðgreiðslurÞriggja mánaða töf á nýjum vef Reykjanesbæjar – Verkið á kostnaðaráætlunBesta rekstrarár í sögu HS Orku54% í HS Orku seld á 116 milljarða króna