sudurnes.net
HS Orka tryggir 27 milljarða fjármögnun - Local Sudurnes
HS Orka hefur lokið endurfjármögnun og tryggt sér 210 milljón dollara fjármögnun, eða andvirði hátt í 27 milljarða íslenskra króna, frá evrópskum fjármögnunarfyrirtækjum. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur fjármögnunarinnar sé að styrkja fyrirtækið í þeirri uppbyggingu sem framundan er, s.s. stækkun Reykjanesvirkjunar sem áformað er að ljúki um mitt ár 2022. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkOrkan til kísilvers Thorsil kemur frá LandsvirkjunStækkun Reykjanesvirkjunar skapar um 200 störfGríðarleg aukning í sölu fasteigna á Suðurnesjum54% í HS Orku seld á 116 milljarða krónaÍhuga að selja hlut í Bláa lóninu – Starfsemin fellur ekki að kjarnastarfsemi HS OrkuMögulegt að allar eignir Heimavalla verði seldar – Tímafrekast að selja á SuðurnesjumEllert Skúlason bauð lægst í breytingar á flugvélastæðum við FLEHagnaður HS Orku eykst um rúman milljarð krónaISAVIA Hlýtur gullmerki PwC í jafnlaunaúttekt