sudurnes.net
Hráefni til framleiðslu United Silicon landað í Helguvík - Local Sudurnes
Fyrsti farmurinn af hráefni sem notað er við framleiðslu í Kísilveri United Silicon í Helguvík er kominn til landsins, um er að ræða 5.775 tonn af quartz efni frá Spáni. Gert er ráð fyrir að klára byggingu kísilvers United Silicon þann 30. júní næstkomandi og hefja framleiðslu þann 15. júlí. Norskir sérfræðingar koma til landsins í byrjun júlí til að þjálfa starfsfólkið og er búist við að framleiðslan verði komin á fullt í lok júlí. Meira frá SuðurnesjumUnited Silicon hefja framleiðslu um miðjan júlíMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFrá A-Ö: Deilurnar harðna í HelguvíkHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóriFyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi kominn í skipEkkert fékkst upp í kröfur í röð gjaldþrotamálaGreiða ekki 100 milljóna lóðargjöld vegna tafa á framkvæmdum við hafnargerðReykjaneshöfn hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til framkvæmdaÍslenskir lífeyrissjóðir og banki á meðal stærstu hluthafa USi – Sjáðu listann!Yfirlýsing frá United Silicon: Fullyrðingar Stundarinnar tilhæfulausar með öllu