sudurnes.net
Herinn býður út þriggja ára verkefni - Einingis íslenskir og bandarískir verktakar fá að taka þátt - Local Sudurnes
Bandaríski herinn hefur ákveðið að bjóða út verkefni á Keflavíkurflugvelli vegna fyrirhugaðrar komu kafbátaleitarflugvéla til landsins. Einungis íslenskir og bandarískir verktakar frá tækifæri á að bjóða í framkvæmdirnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Kostnaður við framkvæmdirnar nema 1,7 milljarði íslenskra króna en þær snúast um hönnun og verkframkvæmd vegna breytinga á flugskýli 831 og hönnun og byggingu sjálfvirkrar þvottastöðvar fyrir flugvélar, segir á vef RÚV, en þar kemur einnig fram að framkvæmdatíminn verði á þriðja ár. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkMilljarður til hluthafa Blue Car RentalMeð bakþanka um starfssemi í Reykjanesbæ vegna umræðu um eldsumbrotFyrrverandi sparisjóðsstjóri neitaði sök við þingfestinguAllt hreint mun sjá um hreingerningar í grunnskólum ReykjanesbæjarEigendur Bláa lónsins þátttakendur í ylstrandarverkefni við UrriðavatnSparri sér um endurbætur á byggingu 1776Nýjir eigendur Hótel Bergs vilja meiri stækkun en skipulag gerir ráð fyrirUndirrituðu viljayfirlýsingu um hringrásargarðReykjanesbær stendur fjárhagslega verst – Skuldir á hvern íbúa 3,6 milljónir króna