sudurnes.net
Fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi kominn í skip - Local Sudurnes
Síðdegis í gær voru tólf gámar með rúmlega 300 tonnum af kísilmálmi lestaðir um borð í Lagarfoss sem sigldi síðan af stað með farminn á leið til Rotterdam, um er að ræða fyrstu sendinguna sem framleidd er í nýrri verksmiðju United Silicon hf. í Helguvík. „Þetta eru stór og mikil tímamót fyrir okkur enda fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi. Kísill framleiddur hjá United Silicon á Íslandi er þar með á leið til viðskiptavina félagsins í Evrópu.” Sagði stjórnarmaður fyrirtækisins í tilkynningu sem birt er í heild sinni á Vísi.is Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLaun hjá USi mun hærri en þingmaður fullyrðir – Versla við fjölmörg fyrirtæki í ReykjanesbæHráefni til framleiðslu United Silicon landað í HelguvíkLandsvirkjun getur staðið við afhendingu á raforku til United SiliconEkkert fékkst upp í kröfur í röð gjaldþrotamálaHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóriTöpuðu rúmum milljarði á kísilveriFyrsta kísilmálmverksmiðjan í Helguvík gangsettGreiða ekki 100 milljóna lóðargjöld vegna tafa á framkvæmdum við hafnargerðBærinn tapar ef verksmiðju United Silicon verður lokað