sudurnes.net
Forstjóri og rekstrarstjóri hætta hjá Kaffitári - Local Sudurnes
Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir er hætt sem forstjóri Kaffitárs eftir rúmlega ár í starfi og Lilja Pétursdóttir er hætt sem rekstrarstjóri kaffihúsa fyrirtækisins. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, tekur við forstjórastarfinu af Kristbjörgu sem tekur við stjórnarformennsku í fyrirtækinu. Þá hefur Andrea Róberts verið ráðin í starf Lilju og tekur við rekstrarstjórn Kaffihúsa. Breytingarnar eru gerðar í mesta bróðerni, segir Aðalheiður í samtali við Viðskiptablaðið. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkVerslunarrisar skella í lás í ReykjanesbæGert er ráð fyrir hagnaði hjá Reykjaneshöfn á næsta áriEngin úttekt farið fram á starfsemi Kadeco – Notast nær eingöngu við aðkeypta ráðgjöfEignir á Ásbrú á fárra höndum – Framtíð Kadeco óráðinÁrsreikningar Reykjanesbæjar finnast ekki – “Eru sennilega til einhvers staðar”Reynslumikill stjórnandi til FríhafnarinnarSiggar kveðja varahlutabransannTæplega 1,5 milljarður króna frá ríki í framkvæmdir við HelguvíkurhöfnArnar Hreinsson nýr útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ