sudurnes.net
Fjöldi útboða í gangi vegna stækkunar FLE - Local Sudurnes
Fjöldi útboða er í gangi á vef Ríkiskaupa vegna stækkunar Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til norðurs. Á meðal þess sem óskað er eftir tilboðum í er málun, pípulagnir, húsgögn og trésmíði, auk fjölda annara verka. Flest verkin felast í endurinnréttingu á um 2.000 fermetrum í Suðurbyggingu og 7.000 fermetra viðbyggingu til norðurs á þremur hæðum. Á vef Ríkiskaupa er að finna lista yfir útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLobster-Hut vill að Suðurnesjamenn fái að kynnast besta skyndibitanumBjóða út aðstöðu hópferðabifreiða og miðasölu innanhúss í FLE – Samið verður til 5 áraIsavia afhendir ekki gögn í Kaffitársmáli4.600 fermetra stækkun FLE á að vera tilbúin til notkunnar á næsta áriKaffitár krefst þess að sýslumaður sæki gögn til IsaviaReykjanesbær óskar eftir frekari fresti til að ljúka viðræðum við kröfuhafaHætta við stækkun verksmiðjuBjóða út byggingu nýs leikskólaSlátturinn kominn í útboð