sudurnes.net
Fimm vilja rekja tjaldsvæði í Grindavík - Local Sudurnes
Á mánudaginn voru opnuð tilboð í rekstur tjaldsvæðisins í Grindavík. 5 tilboð bárust og eru þau hér í þeirri röð sem þau voru opnuð: 1. 240 ehf kr. 2.424.000 2. Skúli Lórenz kr. 3.960.000 3. Sreten Ævar kr. 3.000.000 4. Tjald.is kr. 5.150.000 5. Við sjóinn kr. 3.500.000 Tilboðin verða tekin fyrir á næsta fundi bæjarráðs þriðjudaginn 5. nóvember. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFjárfesta í geoSilica – “Spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem hefur skýra framtíðarsýn”Óþekktu milljarðamæringarnir kaupa fasteignir á Ásbrú fyrir 5 milljarða krónaSamkaup í viðræður um samruna við fyrirtækjasamstypu Jóns ÁsgeirsSjötta gagnaverið á Ásbrú – Milljarða framkvæmd ef af verðurEigandi Kosmos & Kaos ósáttur við vinnubrögð ReykjanesbæjarTM átti lang lægsta tilboðið í vátryggingar fyrir ReykjanesbæVilja gera grindvíska togara umhverfisvænni með nýrri tækniGeirmundur fyrir dómi: “Fól und­ir­manni mín­um að fram­kvæma þau mál sem hér er getið”Verðmætasköpun í atvinnulífinu og uppistand – Haustfundur Heklunnar í dag