sudurnes.net
Bærinn tapar ef verksmiðju United Silicon verður lokað - Local Sudurnes
Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar, segir í Morg­un­blaðinu í dag að Reykjanesbær muni missa umtalsverðar tekjur verði af lokun kísilveri United Silicon í Helguvík til frambúðar. Eldur kviknaði í verksmiðjunni um páskana og Um­hverf­is­stofn­un hef­ur ákveðið að loka starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins um óákveðinn tíma. „Bær­inn mun missa tekj­ur af höfn­inni ef starf­semi verk­smiðjunn­ar leggst niður og auðvitað út­svars­greiðslur þeirra fjölda starfs­manna sem þarna starfa.” Segir Kjartan meðal annars. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkNýta ekki ákvæði í fjárfestingasamningi – Greiða full gjöld til Reykjanesbæjar og ReykjaneshafnarSameinað Silicon fær heimild til nauðasamninga – Samningar ekki tekist við ÍAVHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóriKalla þurfti til lögreglu í Helguvík – Deilur ÍAV og United Silicon fyrir gerðardómUnited Silicon hefja framleiðslu um miðjan júlíReykjanesbær hefur trú á að Landsnet uppfylli orkusamningaUnited Silicon fær þriggja mánaða greiðslustöðvunFyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi kominn í skipArion og lífeyrissjóðir taka yfir 98% af hlutafé United Silicon