sudurnes.net
Átak til atvinnusköpunar - Umsóknarfrestur til 21. janúar - Local Sudurnes
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu „Átak til atvinnusköpunar“ Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til hádegis 21. janúar 2016. Umsóknarsíðu má finna hér. Markmið verkefnisins er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu fjármögnun sjóða eða fagfjárfesta. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu að þessu sinni. Nánari upplýsingar er að finna hér. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkStyrkja framþróun menntunar og eflingu íslensks atvinnulífs – Opið fyrir umsóknirFyrrum Kadecoforstjóri kaupir álversbyggingu í HelguvíkLeggja milljarða í rannsóknir vegna fluglestar – Stefnt á að lestin gangi árið 2025Kaffitár sett í söluferli – Tap á rekstrinum undanfarin árDacoda selur hugbúnaðarlausn – Draga sig út úr þróun bílaleigukerfaSamkaup og Simmi elda gottUndirrituðu viljayfirlýsingu um hringrásargarðHagnaður HS Orku eykst um rúman milljarð krónaReykjanesbæ ber að afhenda samninga við Thorsil