sudurnes.net
Arnar Hreinsson nýr útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ, hann tekur við starfinu af Einari Hannessyni þann 15. desember næstkomandi. Þá hefur Suðurnesjakonan Berglind Hauksdóttir verið ráðin útibússtjóri Landsbankans í Hafnarfirði. Arnar hefur starfað hjá Landbankanum frá árinu 2000, meðal annars hjá fyrirtækjaþjónustu útibúsins í Reykjanesbæ. Berglind hefur starfað hjá bankanum síðan 1995 og hefur gengt starfi aðstoðarútibússtjóra í Reykjanesbæ frá árinu 2006. Meira frá SuðurnesjumTæplega 1,5 milljarður króna frá ríki í framkvæmdir við HelguvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSalan á Óla á Stað GK: “Bæjarráð Grindavíkur brást skyldum sínum”Milljarða styrkur frá Evrópusambandinu í rannsóknir á ReykjanesiÁrsreikningar Reykjanesbæjar finnast ekki – “Eru sennilega til einhvers staðar”Engin úttekt farið fram á starfsemi Kadeco – Notast nær eingöngu við aðkeypta ráðgjöfSamkaup fá reynslubolta frá Arion bankaGert er ráð fyrir hagnaði hjá Reykjaneshöfn á næsta áriUnited Silicon hefja framleiðslu um miðjan júlíTvöhundruð milljóna króna munur á tilboðum í byggingu byrðingarstöðvar