sudurnes.net
21% fjölgun farþega hjá Icelandair - Local Sudurnes
221 þúsund farþegar flugu með Icelandair í milli­landa­flugi í mars og voru þeir 21% fleiri en á síðasta ári. Fram­boðsaukn­ing á milli ára nam 20%. Sæta­nýt­ing var 84% og jókst um 1,4 pró­sentu­stig á milli ára og hef­ur aldrei verið hærri í mars. Seld­ir blokktím­ar í leiguflugi juk­ust þá um 8% á milli ára. Frakt­flutn­ing­ar juk­ust um 1% frá því á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSólar sjá um ræstingar næstu fjögur árinSamkaup hagnaðist um 316 milljónir króna á síðasta áriMethagnaður hjá SkólamatHagnaður Bláa lónsins rúmir 2 milljarðar – Seldu 115.236 lítra af bjór á síðasta áriBitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hrattHagnaður Samkaupa jókst um milljarð á milli áraReykjanesbæ ber að afhenda samninga við ThorsilBesta rekstrarár í sögu HS OrkuHagnaður HS Orku dregst saman um nær milljarð króna