sudurnes.net
Vonbrigði í Keflavík - Alexander bjargaði stigi fyrir Grindavík - Local Sudurnes
Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík léku í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag, Grindvíkingar heimsóttu Fjarðarbyggð í leik þar sem Alexander Veigar Þórarinsson bjargaði stigi fyrir Grindavík með tveimur mörkum, en hann skoraði jöfnunarmarkið á annari mínútu í uppbótartíma. Keflvíkingar gerðu markalaust jafntefli gegn botnliðinu, Huginn, í Keflavík í frekar bragðdaufum leik. Úrslitin hljóta að teljast vonbrigði fyrir Keflvíkinga sem nú hafa gert fimm jafntefli í deildinni það sem af er sumars. Grindvíkingar eru í þriðja sæti deildarinnar eftir átta umferðir með 14 stig, en Keflvíkingar eru í því sjötta með 11 stig. Meira frá SuðurnesjumJafnt á Nettóvellinum – Keflavík enn taplausir í deildinniLangþráður Njarðvíkursigur – Tvö mörk í uppbótartíma14 Grindvíkingar í æfingahópum unglingalandsliðanna í körfuknattleikKeflavíkurstúlkur komnar í úrslit LengjubikarsinsÍþróttafólk ársins: Þröstur og Sunneva í Reykjanesbæ – Alexander og Petrúnella í Grindavík243 stig skoruð þegar Keflavík lagði Snæfell í Dominos-deildinniJafnt hjá Keflavík í lokaleiknum – Grindavík skoraði mest allra liða í deildarkeppniAlvöru derbyleikur í Vogum – Mikil harka og tvö rauð spjöld á loftSigrar hjá Suðurnesjaliðunum í Inkasso-deildinniSuðurnesjamenn áttu sviðið í pílukasti um helgina