sudurnes.net
Valur Orri og Thelma Dís best í körfunni hjá Keflavík - Local Sudurnes
Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið föstudaginn 15. apríl síðastliðinn, þar sem leikmenn og stuðningsmenn komu saman og áttu gott kvöld. Leikmenn voru verðlaunaðir ásamt því að úrvalslið Keflavíkur var valið og trúbadorinn Andri Ívarsson sló á létta strengi við góðar undirtektir viðstaddra. Að venju voru verðlaun veitt þeim sem best þóttu standa sig í vetur, Valur Orri Valsson og Thelma Dís Ágústsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna, en eftirfarandi aðilar fengu viðurkenningar á lokahófinu: Bestu leikmenn í Unglingaflokki: Unglingaflokkur karla: Magnús Már Traustason Unglingaflokkur kvenna: Sandra Lind Þrastardóttir Meistaraflokkur karla Besti leikmaður: Valur Orri Valsson Besti Varnarmaður: Reggie Dupree Mestu framfarir: Magnús Már Traustason Meistaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Thelma Dís Ágústsdóttir Besti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir Mestu framfarir: Irena Sól Jónsdóttir Úrvalslið Keflavíkur skipuðu: Valur Orri Valsson Magnús Már Traustason Emelía Ósk Gunnarsdóttir Thelma Dís Ágústsdóttir Reggie Dupree Meira frá SuðurnesjumUnglingalandsliðin í körfu: Framtíðin er björt á SuðurnesjumSex Suðurnesjastúlkur í landsliðshópnum í körfuknattleikFrábær hestakostur á Vetrarmótaröð HS Orku og MánaSuðurnesjamenn sópuðu til sín viðurkenningum á lokahófi KKÍFjórar frá Keflavík og Grindavík í A-landsliðinuKeflavíkurstúlkur komnar í undanúrslit í Powerade-bikarkeppninniSverrir Þór hættir og fjórir öflugir framlengja hjá KeflavíkÁstrós og Kristófer Íþróttamenn Keflavíkur 2015Fjórar stúlkur frá Keflavík tóku þátt í EM [...]