Nýjast á Local Suðurnes

Uppskeruhátíð yngri flokka Njarðvíkur

Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í gær.  Dagskráin á hátíðinni er hefbundin ávörp, myndasýning frá starfsárinu og verðlaunaafhendingar í lokin var svo boðið upp á veitingar.

Það var Styrmir Gauti Fjeldsted fyrirliði meistaraflokks sem afhenti viðurkenningarnar ásamt þjálfurum flokkanna Guðna Erlendssyni, Inga Þór Þórissyni og Þóri Haukssyni.Nýtt starfsár knattspyrnudeildar hefs svo hefst 1. október.

Auglýsing: Fáðu þér fótbolta – Verð frá 1.549 kr.

Eftirtaldir fengu viðurkenningu á hátíðinni:

7. Flokkur
Allir iðkendur fengu afhent viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sína á starfsárinu. Tveir drengir Alexander Sigvaldason og Magnús Freyr Kristmannsson fengu sérstaka viðurkenningu fyrir góða ástundun.

6. Flokkur
Viðurkenning fyrir góða ástundun
Brynjar Dagur Freysson
Gunnar Ragnarsson
Jón Garðar Arnarsson
Nourridine
Patrekur Jósefsson
Sveinbjörn Bjarnason

Besta mæting
Yngri; Jón Eysteinsson
Eldri; Ólafur Hrafn Einarsson

Besti félaginn
Guðjón Logi Sigfússon

Mestu framfarir
Yngri; Tómas Oddsson
Eldri; Hrannar Pálsson

Leikmaður ársins
Yngri; Lárus Valberg
Eldri; Ottó Helgason

5. Flokkur
Viðurkenning fyrir góða ástundun
Daníel Þór Andrason
Erlendur Guðnason
Fróði Kjartan Rúnarsson
Jan Baginski
Reynir Aðalbjörn Ágústsson

Besta mæting
Yngri; Ásgeir Orri Magnússon
Eldri; Aron Teitsson

Besti félaginn
Óðinn Snær Ögmundsson

Mestu framfarir
Yngri; Magnús Þorvaldsson
Eldri; Axel Gomez

Leikmaður ársins
Yngri; Róbert William G. Bagguley
Eldri; Pálmi Arinbjörnsson

4. Flokkur
Viðurkenning fyrir góða ástundun
Bergsteinn Freyr Árnason
Falur Orri Guðmundsson
Jón Gestur Ben Birgisson
Jökull Örn Ingólfsson
Kristófer Hugi Árnason
Logi Sigurðsson
Róbert Andri Drzymkowski
Snorri Dagur Eskilsson
Stefán Svanberg Harðarson

Besta mæting
Elís Már Gunnarsson

Besti félaginn
Stefán Svanberg Harðarson

Mestu framfarir
Jökull Örn Ingólfsson

Leikmaður ársins
Viktor Nökkvi Ólafsson

3. Flokkur
Viðurkenning fyrir góða ástundun
Atli Geir Gunnarsson
Fannar Ingi Arnbjörnsson
Guðjón Karl Halldórsson
Gunnlaugur Atli Kristinsson
Hólmar Ingi Sigurgeirsson

Besta mæting
Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson

Besti félaginn
Guðjón Karl Halldórsson

Mestu framfarir
Ísak John Ævarsson

Leikmaður ársins
Brynjar Atli Bragason

uppskera2

uppskera3

uppskera4

uppskera5

uppskera6

uppskera1