sudurnes.net
Þróttarar lögðu Reyni í grannaslag - Local Sudurnes
Þróttarar Vogum komu sér upp í 5. sæti þriðju deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Reyni Sandergði á Vogabæjarvelli í gærkvöldi. Reynismenn eru hinsvegar enn í 4. sæti deildarinnar. Það var Kristinn Aron Hjartarson sem kom Vogamönnum yfir á 19. mínútu leiksins, en Reynismenn reyndu hvað þeir gátu til að jafna eftir það og sóttu stíft. Þróttarar bættu hinsvegar öðru marki við rétt fyrir leikslok. Þróttarar lönduðu því kærkomnum sigri fyrir framan fjölda áhorfenda og í fyrsta leik undir stjórn nýs þjálfara, Björns Vilhjálmssonar, sem tók við stjórnartaumunum á sunnudag. Meira frá SuðurnesjumAfleitar lokamínútur kostuðu Njarðvík sigur á SauðárkrókiGrindavíkurstúlkur í góðri stöðu eftir sigur á HaukumSigur hjá Þrótti – Frábær stemning á pöllunumGrindvíkingar óheppnir gegn HaukumFótboltinn fer á fullt á ný – Ólík staða SuðurnesjaliðannaYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælSuðurnesjaliðin í basli í Dominosdeildinni – Vandræði Njarðvíkinga hófust á grillinuNjarðvíkursigur í Ásgarði – Mögnuð endurkoma Tyson-ThomasNjarðvíkingar ætla sér sigur í Frostaskjóli í kvöldSigrar hjá Keflavík og Njarðvík – Grindavík tapaði